Frekari meðferðirMeðferðir

Hvítkál

Hvítkál er mjög bólgueyðandi.  Eftir brjóstageislameðferð getur brjóstið orðið þrútið, rautt og heitt og oft myndast sviði og kláði.  Þá er gott að eiga hvítkálsblað og leggja yfir brjóstið.  Dregur úr bólgunni, kælir og slær á kláðann.  Best ef kálblaðið er við stofuhita, þegar það er lagt á.

Previous post

Það er hollt að gefa blóð

Next post

Húðvandamál

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *