JurtirMataræði

Sólhattur

Sólhattur hefur reynst prýðilega sem fyrirbyggjandi gegn kvefi og flensum.  Einnig hefur hann gefist vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgum og ennis- og kinnholubólgum.  Hann hefur virkað vel við unglingabólum, við skordýrabitum og sárum.  Mikill kostur við sólhatt er að auk þess að styrkja ónæmiskerfið, vinnur hann á sýklum, án þess að skaða gerlagróður meltingarfæranna.

Previous post

Sól gegn húðkrabbameini

Next post

Starfsleyfi í nálastungum

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *