Heilsubankinn Matarćđi
ForsíđaMatarćđiHreyfingHeimiliđUmhverfiđMeđferđir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er viđkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ćtlađ ađ stuđla ađ aukinni međvitund um holla lífshćtti og um leiđ er honum ćtlađ ađ vera hvatning fyrir fólk til ađ taka aukna ábyrgđ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiđill, auk ţess sem hann er gagnabanki yfir ađila sem bjóđa ţjónustu er fellur ađ áherslum Heilsubankans.

Viđ hvetjum ţig til ađ skrá ţig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viđ ţér ţá fréttabréfiđ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuđi. Ţar koma fram punktar yfir ţađ helsta sem hefur birst á síđum Heilsubankans, auk tilbođa sem eru í bođi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viđ bjóđum ţig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ađ sjá ţig hér sem oftast.

Jólasmákökur - Rúsínuhafrakökur Prenta Rafpóstur

Þessi uppskrift kemur frá henni Sigrúnu á cafesigrun.com   

jolabjollurÞetta eru alveg ferlega góðar smákökur og ekki skemmir fyrir að það er nánast engin olía og þar með nánast engin fita í þeim (fyrir utan reyndar eggjarauðurnar)!!!! Jólasmákökur nánast án samviskubits? Prófið bara sjálf :) 
 
  Jólasmákökur - Rúsínuhafrakökur
Gerir c.a. 50-70 kökur

 • 2,5 bollar haframjöl
 • 2 bollar spelti
 • 1 bolli ávaxtasykur
 • 1,5 bolli saxaðar rúsínur
 • 2 x Hipp Organic Apple and Blueberry dessert 190 gr (samtals 380 gr)
 • 5-6 egg, fer eftir stærð
 • 2 msk ólífuolía
 • 1/2 tsk salt
 • 1 tsk bökunarsódi

  Aðferð:
 • Öllu hnoðað saman.
 • Kælið deigið í smá stund.
 • Búið til kúlur, og setjið á bökunarplötu með bökunarpappír undir. Þrýstið létt ofan á hverja kúlu með gaffli.
 • Bakið í ca 20 mín við 200 °C (þangað til kökurnar eru orðnar gullbrúnar).
 •   Til baka Prenta Senda ţetta á vin
   
  Greinar Pistill dagsins Viđtöl Fréttir
  Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrrćđi
  Skráning á ţjónustu- og međferđarsíđur

  © 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn