Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Jˇlakonfekt Prenta Rafpˇstur

Það er engin ástæða að sleppa konfektinu þó við séum með breyttar áherslur í mataræði. Hægt er að búa til ljúffengt konfekt án viðbætts sykurs.

jolabjollurEinfalt er að útbúa gómsætt konfekt úr þurrkuðum ávöxtum og hnetum. Nota má til viðbótar kókosmjöl, hreint kakóduft eða karób, bragðefni eins og appelsínu- eða sítrónusafa, einnig gott að rífa svolítinn börk útí og svo má hjúpa molana með karobi eða 70% súkkulaði.

Að lokum er hægt að velta molunum upp úr kókosmjöli, söxuðum hnetum eða möndlum eða jafnvel kakódufti.

Möguleg hráefni:

  • Döðlur, Fíkjur, Aprikósur, Sveskjur, Rúsínur
  • Cashewhnetur, Heslihnetur, Valhnetur, Möndlur
  • Kókosmjöl, Kókosolía, Appelsína, Sítróna, Agave sýróp
  • Karóbduft, Karóbsúkkulaði, 70% súkkulaði
  • Vanilluduft, Kardimommuduft, Kanill, Engifer

Nú er bara að velja saman hráefni og prófa sig áfram.

Blandið hráefnunum saman í matvinnsluvél og mótið litla bita, kúlur eða lengjur og dýfið í brætt Karób eða súkkulaði og veltið svo upp úr hnetum, kókos eða kakódufti til dæmis.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn