Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsíðaMataræðiHreyfingHeimiliðUmhverfiðMeðferðir
 
Spjallsvæðið
Á döfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er viðkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlað að stuðla að aukinni meðvitund um holla lífshætti og um leið er honum ætlað að vera hvatning fyrir fólk til að taka aukna ábyrgð á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiðill, auk þess sem hann er gagnabanki yfir aðila sem bjóða þjónustu er fellur að áherslum Heilsubankans.

Við hvetjum þig til að skrá þig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum við þér þá fréttabréfið okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuði. Þar koma fram punktar yfir það helsta sem hefur birst á síðum Heilsubankans, auk tilboða sem eru í boði fyrir handhafa Heilsukortsins.

Við bjóðum þig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til að sjá þig hér sem oftast.

Candida og hómópatía Prenta Rafpóstur

Ég er að berjast við candida sveppinn, er einhver hómópati sem ég get snúið mér til sem getur aðstoðað mig. Kveðja Rut Jónsdóttir

Sæl Rut. Það eru allnokkrir hómópatar skráðir hér á vefinn og þú getur lesið þér til um þá og þjónustuna sem þeir veita og valið þann sem þér líst best á. Þú finnur þá undir leitarvélinni hérna vinstra megin á síðunni.

Sumir eru með vélar sem mæla fæðuóþol, aðrir vinna með vöðvapróf og enn aðrir vinna eingöngu út frá persónulegri reynslusögu viðkomandi. Hugsanlega væri einnig gott fyrir þig að leita til næringarþerapista samhliða, sem getur leiðbeint þér nánar um val á næringu og bætiefnum.  Gangi þér vel.

  Til baka Prenta Senda þetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viðtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræði
Skráning á þjónustu- og meðferðarsíður

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn