Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

S˙kkula­ibitak÷kur Ý hollari kantinum :) Prenta Rafpˇstur

jolabjollurSystir mín var að dunda sér við að breyta uppáhalds jólasmákökum okkur systkinanna yfir í hollari áherslur og ég get ekki beðið eftir að prófa

 

1/2 bolli smjör (ca. 100 g)

3/4 bolli Agave-sýróp (eða eitthvað annað sýróp)

1/4 bolli Xylitol

1 stk. egg

1 bolli heilhveiti

1/2 bolli spelt

1/2 tsk natron (matarsódi)

1/4 tsk salt

tæpl. 1 bolli kókosmjöl

200 g 70% súkkulaði (brytjað smátt)

(ef þið viljið er hægt að bæta 1/2 - 1 tsk. af vanilludropum)

 

Aðferð:

Smjörið hrært lint, sætuefnum blandað í, hrært vel og eggið hrært með á eftir.

Mjöli, natroni, salti og kókosmjöli sáldrað út í og súkkulaði bætt við að lokum.

Hnoðið litlar kúlur úr deiginu, og þrýstið svo lítillega á með fingrunum (deigið rennur ekki mikið út við bakstur).

 

Bakað við meðalhita (175°-180°) í 10 - 12 mín.

 

Vona að þið njótið vel :)   Gleðileg jól !  Binna.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn