Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Cashewhneturjˇmi Prenta Rafpˇstur

jolabjollurEngin ástæða að sleppa ,,rjómanum" þrátt fyrir mjólkuróþol. Fékk þessa uppskrift hjá henni Sigrúnu á cafesigrun.com

 

Þessi rjómi er sniðugur fyrir þá sem þola ekki mjólkurvörur eða soyarjóma en vilja samt gera vel við sig t.d. á tyllidögum. Þetta er mjög hollur rjómi þar sem cashewhnetur innihalda minni fitu en aðrar hnetur. 75% af fitunni í cashewhnetunum eru ómetteðu fitusýrurnar oleic sýrur sem er sama holla einómettaða fitan sem finnst í ólífuolíu. Sýran stuðlar að heilbrigðu hjarta, sérstaklega hjá sykursjúkum. Cashewhnetur innihalda einnig kopar, kalk og fosfór og auðvitað prótein.
 
Cashewhneturjómi
Gerir 200 ml

 • 1,5 bolli cashewhnetur lagðar í bleyti í um 2 tíma
 • 2 döðlur
 • 1 tsk vanilludropar
 • 1/2 bolli appelsínusafi

  Aðferð:
 • Hellið vatninu af cashewhnetunum (vatnið er ekki notað).
 • Blandið öllu saman í matvinnsluvél, blandið mjög vel eða þangað til rjóminn er orðinn mjúkur og flaueliskenndur. Gæti tekið 3-4 mínútur.
 • Setjið í skál og plastfilmu yfir.
 • Kælið rjómann í ísskáp áður en hann er borinn fram.

 • Hægt er að nota t.d. heslihnetur eða möndlur í staðinn fyrir cashewhnetur.
  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn