Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 
Spjallsvæðið
┴ d÷finni

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Gˇ­ rß­ til a­ hindra fer­aveiki: Prenta Rafpˇstur

- Góð hvíld daginn fyrir brottför
- Forðist áfenga drykki daginn fyrir brottför
- Forðist djúpsteiktan og brasaðan mat
- Borðið góðan morgunverð, en forðist kaffi
- Bananar eru mjög góðir til að narta í ef þið finnið fyrir ógleði
- Forðist það að lesa (augun senda boð um að við séum í kyrrstöðu en líkaminn sendir boð um hreyfingu)
- Drekkið vel af vatni, en stundum er gott að drekka kóla drykki (helst flata, þ.e. gosið farið úr þeim) eða engiferöl

Önnur ráð:
Engifer getur slegið á ógleði sem fylgir ferðaveiki. Til forna tuggðu kínverskir sjómenn engiferrót til að draga úr sjóveiki. Flest lyf sem virka á  ógleði verka á heilann, en engifer virkar aðeins á magann. Ráðlagt er að taka 1000 mg hylki hálftíma fyrir brottför. Einnig má taka eitt eða tvö 500 mg hylki, til viðbótar á ferðalaginu.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn