Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Að sparsla í göt eftir nagla

Til að sparsla í göt á vegg, eftir nagla og skrúfur, er gott að gera þunna sparslblöndu, fá sér þykkt sogrör og fylla það með sparslblöndunni. Svo er rörinu stungið alveg inn í gatið á veggnum, rörið er klemmt saman og blöndunni þrýst inn í gatið. Á þennan hátt fyllist inn í allt gatið, sem er nauðsynlegt ef setja á upp eitthvað, á sama stað.

Previous post

Hvað má taka úr sambandi?

Next post

Krumpaðir dúkar

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *