Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

A fasta Prenta Rafpstur

okkar ntmasamflagi flir allt mat og sem betur fer ekkja langflest okkar ekki skort. Allt snst um mat og mikil orka fer a velta honum fyrir sr. En vi erum miki bin a missa tengslin milli matar og heilbrigis.

Alls kyns eiturefni eiga greia lei inn lkama okkar. Matari okkar er uppfullt af efnum sem vi meltum ekki og eigum erfitt me a losna vi. ar meal eru gerviefni sem notu eru til a f fram kveinn lit ea brag, rotvarnarefni, afgangur af eiturefnum sem notu voru til a vinna skordrum og illgresi og margskonar rum efnum sem eru misg fyrir okkur. Einnig ndum vi a okkur eiturefnum vegna loftmengunar og a sustu komast eiturefni inn gegnum hina. a geta veri efni klnai, efni hreinsiefnum og a sustu r snyrtivrum.

Yfir tma safnast essi eiturefni upp lkamanum. au hringsla kerfinu og eru geymd fitufrumum ar sem lkaminn rur ekki vi a losa sig vi au. Reglubundi leitast lkaminn vi a losa sig vi essi efni og losna au r vefjum og fara t blrsina. Vi etta finnum vi til slappleika og getum vi fundi fyrir hfuverkjum, niurgangi, liverkjum og/ea unglyndi.

Fasta er rangursrk og rugg lei til a hjlpa lkamanum vi a hreinsa t essi efni og fltir hn einnig fyrir a efnin komist t r kerfinu.

Lkami okkar br yfir lkningarmtti, hann getur laga flest allt sem aflaga fer kerfinu en oft er hann fr um a sinna v hlutverki vegna lags kerfi. etta lag getur stafa af lkamlegu erfii, lags fr meltingarkerfinu vegna neyslu matar sem lkaminn olir ekki ea vegna ofts og ekki m gleyma lagi vegna streitu. Fasta getur stutt lkamann til sjlfsheilunar.

Me v a hvla lkamann fr eirri vinnu a melta fu, gerir fastan lkamanum a kleift a losa sig vi eiturefni og auvelda annig heilun.

Fasta getur raun hjlpa til vi a takast vi hvaa sjkdm sem er ar sem hn gefur lkamanum hvld sem hann arf til a vinna a bata.

En fasta kemur ekki bara a notum egar um heilsuleysi er a ra. Me v a fasta reglulega gefur lffrunum num hvld og hgir annig ldrunarttinum og eykur annig lkurnar lengra og heilbrigara lfi.

Ef i hafi huga a fasta urfi i a undirba ykkur vel, lesa ykkur vel til um hva arf a hafa huga og hvernig arf a bera sig a. Ef i tli a fasta lengur en rj daga er rlegt a rfra sig vi meferaraila eins og nttrulkni ea nringarerapista.

Ef ert haldin(n) alvarlegum sjkdmi skalt rfra ig vi lkni ur en kveur a fasta.

ungaar konur og konur me barn brjsti ttu aldrei a fasta.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn