Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Hvar er hgt a versla remedur? Prenta Rafpstur
Í kaflanum um hómópatíu ræðir Guðný Ósk Diðriksdóttir um breytingaskeið kvenna og hómópatíu. Mér fannst þetta mjög áhugavert efni. Er hægt að nálgast þessar remedíur og þá hvernig?
Með kveðju Vilborg Aðalsteinsdóttir, Kópavogi    

 

Komdu sæl Vilborg  

Takk fyrir fyrirspurnina.  Hómópatía hefur reynst mjög vel í mörgum tilfellum, þegar einkenni breytingaskeiðsins hafa byrjað að banka. Og að mínu mati mun betri kostur að fara náttúrlegu leiðina til að vinna á þessum kvillum, frekar en að taka inn hormón. Allavega er það þess virði að byrja að prófa þá leið.  

Alltaf er best að ráðfæra sig við reyndan hómópata áður en að remedía er valin. Margar remedíur lýsa sér svipað og því oft lítil atriði sem að ráða, til að greina á milli, hvaða remedía hentar best í hverju tilfelli. Hómópati skaffar remedíur í lok viðtals og eru þær í langflestum tilfellum innifaldar í verði meðferðarinnar. Hægt er að finna hómópata hér til vinsti á síðu Heilsubankans, undir liðnum Meðferðar- og þjónustuaðilar.  

Hins vegar ef að þú telur þig hafa fundið þína réttu remedíu samkvæmt lýsingu í greininni, þá er um að gera að prófa.  Hægt er að nálgast remedíur í heilsubúðum, t.d. Yggdrasil, Maður Lifandi, Heilsuhúsinu og í Heilsuhorninu á Akureyri. Einnig hefur Skipholts Apótek remedíur til sölu og nokkrir fleiri staðir.  

Gangi þér vel og njóttu hollra leiða

Guðný Ósk Diðriksdóttir
Hómópati
  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn