Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsíğaMataræğiHreyfingHeimiliğUmhverfiğMeğferğir
 
Spjallsvæðið
Á döfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er viğkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlağ ağ stuğla ağ aukinni meğvitund um holla lífshætti og um leiğ er honum ætlağ ağ vera hvatning fyrir fólk til ağ taka aukna ábyrgğ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiğill, auk şess sem hann er gagnabanki yfir ağila sem bjóğa şjónustu er fellur ağ áherslum Heilsubankans.

Viğ hvetjum şig til ağ skrá şig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viğ şér şá fréttabréfiğ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuği. Şar koma fram punktar yfir şağ helsta sem hefur birst á síğum Heilsubankans, auk tilboğa sem eru í boği fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viğ bjóğum şig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ağ sjá şig hér sem oftast.

Sırustig líkamans Prenta Rafpóstur

Hægt er ağ mæla sırustig líkamans og er mælieiningin pH. Şetta pH gildi segir til um hvort líkaminn er súr eğa basískur.

Litiğ er á pH gildiğ 7,0 sem hlutlaust en şağ er akkúrat pH gildi vatns. Şağ şığir hvorki súrt né basískt. Allt efni sem mælist meğ pH gildi undir 7,0 er sagt súrt og basískt ef pH gildiğ er hærra en 7,0.

Sırustig mannslíkamans ætti ağ vera á milli 6,0 og 6,8 pH şar sem líkami okkar er örlítiğ súr í náttúrulegu jafnvægi.

Ef sırustig líkamans er undir 6,3 pH er hann álitinn súr og ef şağ er yfir 6,8 pH er hann talinn basískur.

Hægt er ağ kaupa einföld próf í lyfjaverslunum og heilsubúğum sem mæla sırustigiğ. Şetta eru yfirleitt pappírsrenningar sem eru vættir meğ annağhvort munnvatni eğa şvagi. Liturinn sem kemur fram á pappírnum segir til um pH gildiğ. Meğ prófinu fylgir litakvarği sem hægt er ağ bera saman viğ til ağ lesa pH gildiğ og finna şannig út hvort líkaminn er of súr, í jafnvægi eğa of basískur.

Ójafnvægi á sırustigi líkamans getur ıtt undir sjúkdóma og veikir mótstöğu ónæmiskerfisins.

Hægt er ağ leiğrétta sırustig líkamans meğ réttu mataræği, jurtum og inntöku bætiefna.

Şumalputtareglan til ağ öğlast og viğhalda sırustiginu í jafnvægi er ağ borğa 80% basíska eğa basamyndandi fæğu og 20% súra eğa sırumyndandi fæğu.

Súrt og basískt mataræği

  Til baka Prenta Senda şetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viğtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræği
Skráning á şjónustu- og meğferğarsíğur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn