MataræðiÝmis ráð

Súrt og basískt mataræði

Eins og ég sagði frá í greininni um sýrustig líkamans þurfum við að neyta um 80% basískrar fæðu og um 20% súrrar fæðu til að endurheimta eða viðhalda eðlilegu sýrustigi líkamans. Þegar þetta jafnvægi er fyrir hendi er viðnámsþróttur líkamans miklu meiri gegn sjúkdómum og pestum.

Hér að neðan má finna töflu um helstu fæðutegundir í hverjum flokki.

Basískar fæðutegundir.
(80% fæðunar)
Súrar fæðutegundir.
(20% fæðunar)
Ávextir
Aprikósur
Avokadó
Bananar, þroskaðir
Ber
Döðlur
Epli
Ferskjur
Gráfíkjur
Greipávextir
Kirsuber
Mangó
Melónur
Ólífur, ferskar
Perur
Rúsínur
Sítrónur og lime 
Ávextir
Bananar, grænir
Niðursoðnir ávextir og sultur
Plómur
Sítrusávextir, líka basískir
Sveskjur og sveskjusafi
Ólífur og matur í pækli

Grænmeti
Agúrkur
Aspargus, þroskaður
Baunaspírur
Baunir, grænar
Blómkál
Graslaukur
Gulrætur
Hvítlaukur
Hvítkál
Rauðkál
Kartöflur
Næpur
Paprika, grænar og rauðar
Radísur
Salatblöð
Sellerí
Sojabaunir
Spergilkál
Spergill
Spínat
Sveppir, flestir
Söl
Grænmeti
Baunir
Hnetur
Laukur
Linsubaunir
Rabbarbari
Tómatar

Mjólkurafurdir
AB-mjólk
Mjólk, ógerilsneidd, beint úr kúnni, 37 gráður
Mysa
Acidophilus hylki
Mjólkurafurdir
Kotasæla
Ostur
Smjör
Ís
Mjólk
Korn
Hirsi
Korn
Brauð
Bökur og sætabrauð
Bókhveiti
Haframjöl
Hveitivörur, allar
Hrísgrjón
Kleinuhringir
Kökur, kex
Núðlur
Pasta
 Kjöt og fiskur
Fiskur, allur
Fuglakjöt
Kjöt, allt
Annað
Alfaalfaspírur
Agar agar
Engifer, þurrkaður
Eplaedik
Hunang
Kornkaffi
Möndlur
Þari
Ýmsar jurtir eins og mynta, rauðsmári, salvía og mate
Köld sturta, kærleikur, hlátur, faðmlag, ferskt loft.
Annað
Áfengi
Edik
Egg
Kakódrykkir
Kaffi
Kóladrykkir
Krydd
Matarolíur
Salatsósur
Sósur
Sultur
Hlaup
Sælgæti
Tóbak
Svefnleysi, yfirvinna, áhyggjur, stress, reiði, öfund.

Unnið upp úr grein á vef Heilsuhvols

Previous post

Vöðva- og hreyfifræði

Next post

Svört hindber

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *