Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Veiking nmiskerfisins vegna ofnotkunar sklalyfja Prenta Rafpstur

framhaldi af skrifum um vaxandi notkun sklalyfja langar mig a deila me ykkur reynslu minni af essum mlum.

g tv brn sem dag eru 16. og 19. aldursri. egar au voru ltil hafi g litla ekkingu tengslum lfsstls og heilsu og ofanlag m segja a g hafi veri ung mir og var v ekki me tgg mr til a standa mti lknum, eir ttu j a vita betur.

Dttir mn, sem er eldri, var miki kveisubarn fyrstu rj mnui lfs sns og tku eyrnablgurnar vi. Hn fkk endurteki sklalyf og hn var bin a f sn fyrstu rr fyrir eins rs afmli sitt. ar sem ekkert lt var skingunum, fkk hn stugt breivirkari lyf og ur en hn var riggja ra var hn bin a fara nu svfingar vegna hljhimnurra og egar hn var sex ra hafi hn tvvegis fengi alvarlegar lungnablgur.

Ekki tk betra vi hj syni mnum. Hann var mjg lasinn og vr fyrstu mnuina og var ekki gamall egar hann fr sinn fyrsta sklalyfjakr. Hann fkk einnig astma og var psti daglega. egar hann var um eins rs gamall var varla stopp veikindum hj honum og var hann settur sex mnaa fyrirbyggjandi sklalyfjakr - a ir, hann fkk lgmarksskammt af sklalyfjum, stugt sex mnui.

egar drengurinn var a vera riggja ra og binn a vera srlasinn meira og minna sna stuttu vi kva g a taka hann af llum lyfjum og lta hann sjlfan komast gegnum nstu veikindi. egar arna var komi var hann umsj astmasrfrings, barnasrfrings og hls-, nef- og eyrnasrfrings.

Hann hafi gengi gegnum tvr lungnablgur, endurteknar rrasetningar, fkk tvenns konar pst hverjum degi og til st a auka a og hann var binn a vera meira og minna sklalyfjakrum fr fingu.

A sama skapi hafi hann lti sem ekkert fengi a vera ti sn fyrstu r ar sem hann var alltaf anna hvort a n sr af einhverri pest, n var farin a krla sr ea hann var svo slmur af astmanum a hann hstai t eitt ef hann fkk a vera ti.

egar g tk kvrunina um a hreinsa ll lyf af honum lagi g kvrun mna fyrir barnasrfringinn og lagi hann hart a mr a fara ekki essa lei. Hann sagi mr a g yri a gera mr grein fyrir a barni mitt vri mikill sjklingur og tti g httu a hann myndi f alvarlega lungnablgu sem gti reynst honum varasm. Og jafnframt tji hann mr a hann gti ekki stutt mig essu.

etta var a hausti og fru n hnd rr erfiir mnuir, bi fyrir mig og son minn. Hann fkk trekaar slmar skingar en g var kvein a hjlpa honum vi a komast gegnum etta sjlfum.

essum remur mnuum var hann risvar sinnum mjg illa veikur. Hann fkk slma eyrnablgu, kvefpest, barkarblgu og fleira. Vi dvldum margar ntur inni baherbergi ar sem g lt heita vatni renna fullum krafti og ar stum vi saman gufunni. g tbj olu me hvtlauk sem g bar hlustina og bak vi eyrun. Og notai bara ll au hsr sem g kunni.

Nokkrum mnuum ur en etta var hafi g teki matari heimilinu gegn. g tk t allan hvtan sykur, allt hvtt hveiti og allt ger. Sonur minn hafi aldrei veri hrifinn af mjlkurvrum, annig a hann fkk mjg lti af eim tt g hafi ekki htt a versla r inn essum tma.

Eftir essa rj erfiu mnui breyttist drengurinn algjrlega. Hann veiktist ekki nema af einstaka magapest sem gekk um, hann hljp um eins og hann vri indarlaus og breyttist alheilbrigan og hraustan strk eins og best getur.

Tveimur rum seinna fr g aftur til barnasrfringsins ar sem sonur minn hafi smitast af kghsta. Vegna veikinda sinna sem barn hafi hann aldrei fengi neinar blusetningar og var v ekki me varnir vi kghstanum. Lknirinn undraist hversu langur tmi hafi lii san vi hfum sst og tji g honum sgu okkar. Hans vikvi var a j, hann hefi oft s etta gerast, brn kmust mjg oft t r svona veikindum um riggja ra aldur. annig geri hann a engu a sem vi hfum sjlf gert til a koma barninu t r essum vtahring.

dag eins og ur segir, er essi drengur 16. ri, fir ftbolta mrgum sinnum viku, stundar snjbretti af miklum m og er einatt hstur snum bekk rttum. Hann hefur aldrei eftir etta fari sklalyfjakr n fengi nnur lyf.

Hildur M. Jnsdttir

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn