Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 
Spjallsvæðið
┴ d÷finni

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Blˇ­leysi Prenta Rafpˇstur

Við fengum fyrirspurn frá Hildi um hvaða ráð væru til við blóðleysi. Hún segir:

Ég er að glíma við mikið blóðleysi þessa dagana og þarf með öllu tiltækum ráðum að byggja upp járnbúskapinn. Ég borða ekki, lamba, nauta og svínakjöt. Áttu einhver góð ráð handa mér? Hversu járnríkt er hveitigras?
Bestu kveðjur, Hildur

Mikilvægasta hlutverk járns í líkama okkar er að framleiða blóðrauða, vöðvarauða og að súrefnisbinda rauðu blóðkornin. Það er líka mikilvægt til að styðja við heilbrigt ónæmiskerfi og fyrir orkubúskapinn. Járnskortur orsakast oftast af ónægri inntöku járns en hann getur stafað af öðrum orsökum. Þannig að ef þú jafnar þig ekki fljótt af auka inntöku járns ættir þú að leyta álits sérfræðings.

Þú segist ekki borða rautt kjöt, en það er alls ekki eina sem gefur okkur járn. Við fáum járn úr eggjum og fiski, grænu grænmeti og heilkorni. Einnig fáum við járn úr t.d. möndlum, avacado (lárperu), döðlum, þara (kelp), nýrnabaunum, hirsi, þurrkuðum ávöxtum, hrísgrjónum og sesamfræjum.

Á meðan þú byggir upp járnbúskapinn getur þú tekið inn járn sem bætiefni. Hægt er að fá járn í heilsubúðum í fljótandi formi. Athugaðu bara að kaupa gerlaust járn ef þú ert með gersveppaóþol.

Þú spyrð hvort hveitigras sé járnríkt. Það er það ekki en það getur unnið stórkostlega gegn blóðleysi. Uppbygging blaðgrænunnar mynnir mjög á uppbyggingu blóðrauða. Munurinn er að bindiefnið í blóðrauðanum er járn en í blaðgrænunni er það magnesíum. Með því að drekka hveitigras gætir þú komið jafnvægi á blóðið á nokkrum dögum.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn