Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Vetrars˙pa Prenta Rafpˇstur

Ůegar hausta fer og kvefi­ fer a­ lßta ß sÚr krŠla er tilvali­ a­ elda matarmikla s˙pu sem vinnur gegn kvefinu

1 stˇr laukur
4 gulrŠtur
1 stˇr sŠt kartafla
3 - 4 kart÷flur
1 lÝtil gulrˇfa
1 fennell
1 Ż ltr. vatn
4 tsk. grŠnmetiskraftur
Ż tsk. m˙skat
Ż tsk. kanill
hnÝfsoddur cayenne pipar
5 cm. fersk engiferrˇt
ferskar kryddjurtir
1 dˇs kˇkosmjˇlk
50 gr. graskersfrŠ

Skeri­ lauk og fennel Ý ■unnar snei­ar.á Saxi­ hitt grŠnmeti­ Ý bita.á Mřki­ lauk og fennel Ý ˇlÝfuolÝu Ý stˇrum potti.á BŠti­ hinu grŠnmetinu ˙tÝ og mřki­ Ý ca. 5 mÝn.á BŠti­ vatninu, grŠnmetiskraftinum, kanilnum, m˙skatinu, piparnum. og kˇkosmjˇlkinni ˙tÝ.á RÝfi­ engiferrˇtina ß rifjßrni og kreisti­ safann ˙r henni ˙t Ý pottinn.á Sjˇ­i­ Ý 15 - 20 mÝn.á Mauki­ Ý matvinnsluvÚl e­a me­ t÷frasprota. BŠti­ ferska kryddinu ˙tÝ.áá Ůurrristi­ graskersfrŠin.á Ausi­ s˙punni Ý skßlar og dreifi­ graskersfrŠjunum ofanß.

á

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn