Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

HvÝtlaukur Prenta Rafpˇstur

HvÝtlaukur er ein ver­mŠtasta matartegund sem fyrirfinnst ß j÷r­inni. Hann er ÷flugasta sřkla"lyfi­" sem kemur beint frß nßtt˙runnar hendi.

HvÝtlaukur hefur veri­ nota­ur Ý aldanna rßs og er tala­ um hann Ý fornum ritum Grikkja, BabilˇnÝumanna, Rˇmverja og Egypta.

HvÝtlaukur er ÷flug lŠkningajurt. Hann berst ß mˇti sřkingum, er gˇ­ur fyrir hjarta- og Š­akerfi og sty­ur vi­ meltingu.

HvÝtlaukur lŠkkar blˇ­■rřsting, hann hefur blˇ­■ynningarßhrif og leggur sitt a­ m÷rkum til a­ vinna ß mˇti hjartaßf÷llum. Hann vinnur einnig ß mˇti slŠma kˇlesterˇlinu.

HvÝtlaukurinn er nßtt˙rulegt sřklalyf, kj÷rinn til a­ verjast og berjastágegn kvefi og flensu.

HvÝtlaukurinn byggir upp og ver meltingarveginn. Hann ÷rvar losun meltingarensÝma og sty­ur vi­ uppt÷ku nŠringarefna auk ■ess a­ efla framlei­slu brisins ß ins˙lÝni sem hjßlpar til vi­ a­ takast ß vi­ sykursřki.

Hann inniheldur ÷flug andoxunarefni og vinnur ß mˇti myndun ß krabbameinsfrumum.

Best er a­ nota ferskan hvÝtlauk og gott er til dŠmis a­ b˙a til sÝnar eigin hvÝtlauksolÝur. Svo er vandfundinn sß matur sem brag­ast ekki enn betur me­ hvÝtlauk. Vert er a­ benda ß a­ fersk steinselja vinnur ß mˇti hvÝtlaukslyktinni.

Einnig er hŠgt a­ taka inn hvÝtlauk Ý bŠtiefnaformi.

Sjß nßnar Ý frŠ­sluskjˇ­unni.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn