Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Fi til a koma veg fyrir kvef og flensur Prenta Rafpstur

Hversu g er mtstaa n gegn kvefi og flensu? Er lkami inn gu jafnvgi og getur hann hrist af sr essa leiindakvilla. Margt er hgt a gera til a styrkja lkamann og hjlpa til vi a halda jafnvgi og gri heilsu. Hluti af v er a vo hendurnar reglulega og a taka C-vtamn. Slhattur tti a vera til hverju heimili og byrja a taka vi fyrstu einkenni. Eins er margt hgt a gera me matarinu til a styrkja mtstu lkamans og vernda gegn kvefi og flensum.

Kjklingaspa hefur veri kllu nttrulegt pensln og lengi veri sg allra meina bt. Heit kjklingaspa hreinsar stflaan ndunarveg og skum mikilla nringarefna hleur hn lkamann af orku. Setja skal miki af grnmeti, lauk og hvtlauk spuna til a fylla hana af auka nringu.

Kryddaur matur, srstaklega ef kryddaur me hvtlauk og chilly, losar um stflur. Radsur eru einnig taldar gar. Indverskir rttir og mexkanskir eru oft uppfullir af sterkum kryddum sem a talin eru g. M nefna cayenne pipar og engifer samt framantldu.

Hvtlaukur inniheldur alliin sem a virkar stflulosandi. Hann er uppfullur af andoxunarefnum og er bakterudrepandi. Hann er einnig mikill bragbtir allan mat og ekki tti a spara hann vi matarger.

Vkvi er mjg mikilvgur, ekki er veri a tala um kaffi, gos ea ara sykurdrykki, heldur vatn og ng af v. Einnig ferska npressaa vaxtasafa, sem eru uppfullir af vtamnum og nringarefnum. Sumir vilja frekar heita drykki og fyrir m nefna grnt te, kamomillu-, piparmyntu- og engiferte. samt heitu vatni me hunangi og strnu.

Strusvextir hlaa lkamann af C-vtamni. Npressaur appelsnusafi me morgunmatnum og greipvxtur hdeginu hjlpa lkamanum miki a byggja sig upp gegn flensum. Fyrir sem a reykja er srlega nausynlegt a bta vi sig C-vtamni.

C-vtamn fst ekki eingngu r strusvxtum, kartflur, grnar paprikur, jararber og ananas eru C-vtamn auug og ttu a vera daglegu fi, til a styrkja lkamann gegn kvefi og flensum.

Engifer, fersk rtin er tframeal gegn hsta og hita, sem a oft eru fylgifiskar kvefs og flensu. Engiferte gert r 2 matskeium af raspari rtinni og heitu vatni er ljffengur drykkur og brhollur.

Muni a fiturkur, stur ruslmatur og a a sleppa r mltum dregur r mtstu lkamans til ess a berjast mti kvefi. a a bora ng af hollustu, vexti, grnmeti og fitulitla, prteinrka fu, hjlpar nmiskerfinu og styrkir a barttunni vi essa algengu kvilla.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn