Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Hvar er hgt a kaupa Arnicu? Prenta Rafpstur

Valgerur sendi okkur eftirfarandi fyrirspurn:g las grein vefnum hj ykkur um a Arnica s notu eftir tannagerir. Sonur minn er a fara tannager fljtlega og g var a velta v fyrir mr hvar g fengi Arnicu.

Sl Valgerur og takk fyrir fyrirspurnina.

Arnica er einstaklega mgnu remeda og er alltaf s sem gefin er fyrst vi hvers kyns meislum og verkum. Arnica dregur r mari, stvar blingu og eflir granda verkum. S Arnica tekin fyrir og eftir uppskuri, hraar a heilunarferlinu og fltir fyrir bata hvort sem um smrri sem strri agerir er a ra. Endilega kktu vefsuna sem a hr fylgir, ar geturu lesi meira um Arnicu og fleiri remedur. http://www.homopatar.is/page4/page17/page17.html

Remedur fst heilsubum,t.d. Yggdrasil, Maur Lifandi, Heilsuhsinu og Heilsuhorninu Akureyri, einnighefur Skipholts Aptek remedur til slu og nokkrir fleiri stair.

Allir hmpatar hafa remedur til afhendingar eftir vitl og rleggingar um hvernig er best a taka inn remedur fyrir hvert og eitt tilfelli. Hvorki skal bora n drekka samtmis ea nrri (u..b. 15 mntur) inntku remeda til a virkni eirra veri sem mest og best. Taka skal 1 klu senn og leyfa henni a brna undir tungunni.

Til vimiunar m hafa eftirfarandi skammta:

Bratilfelli:1 tafla 15 minta fresti ef um mjg kf einkenni er a ra, annars 2ja klukkustunda fresti allt a 6 skmmtum ef einkennin eru minni. valt skal htta inntku egar einkennum tekur a ltta.

Einkenni sem eru stugri ea ekki eins br:1 tafla 3 sinnum dag og htta inntku egar einkennum lttir.

Fyrirspurnir eru vallt velkomnar hr sum Heilsubankans og v skaltu ekki hika vi a spyrja frekar, viljiru frekari svr vegna essa ea annars.

Gangi ykkur vel agerunum, me von um a sonur inn ni sr fljtt og vel.

Kveja

Gun sk Diriksdttir
Hmpati
  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn