Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsíðaMataræðiHreyfingHeimiliðUmhverfiðMeðferðir
 
Spjallsvæðið
Á döfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er viðkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlað að stuðla að aukinni meðvitund um holla lífshætti og um leið er honum ætlað að vera hvatning fyrir fólk til að taka aukna ábyrgð á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiðill, auk þess sem hann er gagnabanki yfir aðila sem bjóða þjónustu er fellur að áherslum Heilsubankans.

Við hvetjum þig til að skrá þig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum við þér þá fréttabréfið okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuði. Þar koma fram punktar yfir það helsta sem hefur birst á síðum Heilsubankans, auk tilboða sem eru í boði fyrir handhafa Heilsukortsins.

Við bjóðum þig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til að sjá þig hér sem oftast.

Tilboð Prenta Rafpóstur

 

 TILBOÐ GEGN FRAMVÍSUN HEILSUKORTSINS

(Hægt er að fá Heilsukortið sent í pósti. Þú getur pantað það um leið og þú skráir þig á póstlistann. Klikkaðu á myndina af kortinu hér að neðan.)

 

 

heilsukortid_small

 

Guðný Halla Gunnlaugsdóttir

     veitir 20% afslátt af allri vöru sem er til sölu hjá Friðarmiðstöðinni til handhafa Heilsukortsins

 

Hrafnhildur Sigurðardóttir

     veitir frían prufutíma í STOTT Pilates fyrir handhafa Heilsukortsins

 

Ingibjörg Gunnlaugsdóttir

     veitir afslátt af 5 og 10 tíma kortum í Höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun til handhafa Heilsukortsins. (Hver tími er um 1 1/2 - 2 klst.)

                        10 tímar á 4.000 krónur skiptið

                          5 tímar á 4.700 krónur skiptið

                          1 tími á 4.500 krónur gegn framvísun Heilsukortsins (Öryrkjar og ellilífeyrisþegar 4.000 krónur)

     Ingibjörg veitir einnig afslátt af tíma í andlitslyftingarnuddi til handhafa Heilsukortsins: 1 tími (40 mín.) á 3.200 krónur.

 

Kristín Sjöfn

            veitir 10% afslátt af allri þjónustu, svo sem jógakennslu og tíma í aromaþerapíu

 

Ruth Jensdóttir

            er með tilboð á námskeiðum í Ungbarnanuddi fyrir handhafa Heilsukortsins.

                        4 vikna námskeið á 15.000 krónur

 

Þorbjörg Hafsteinsdóttir

          veitir 10% afslátt af öllum fyrirlestrum og námskeiðum sem hún stendur fyrir

 

  Til baka Prenta Senda þetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viðtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræði
Skráning á þjónustu- og meðferðarsíður

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn