Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

P÷nnuk÷kur me­ berjum og cashew kremi. Prenta Rafpˇstur

Ůetta er eftirlŠtis eftirrÚtturinn hannar Ingu nŠringar■erapista - njˇti­

═ p÷nnuk÷kurnar:

110 gr. bˇkhveitimj÷l
2 tsk. mala­ur kanill
1 egg
150 ml. soya e­a hrÝsgrjˇnamjˇlk
175 ml. vatn
1 msk. jˇmfr˙ar-ˇlÝfuolÝa

á

═ berjafyllinguna:

450 gr. fersk e­a frosin ber
t.d. jar­aber, blßber, brˇmber e­a hindber
4 msk. eplasafi
2 tsk. maisenamj÷l
2 msk. vatn
nokkur ber til skrauts

á

═ cashew kremi­:

110 gr. cashewhnetur
175 ml. vatn
Ż tsk. vanilluduft

á

Byrji­ ß a­ laga p÷nnuk÷kudeigi­.

Blandi­ mj÷linu, kanelnum og egginu saman Ý skßl og hrŠri­ svo mjˇlkinni, vatninu og olÝunni smßtt og smßtt saman vi­.

Ůvoi­ berin ef ■au eru fersk og setji­ ■au i pott me­ eplasafanum. Lßti­ su­una koma upp og lßti­ bl÷nduna malla Ý 5 mÝn.

Leysi­ maisenamj÷li­ upp Ý vatninu og hrŠri­ bl÷ndunni saman vi­ berin. Lßti­ malla Ý 1 mÝn. og taki­ svo af hellunni.

Mali­ cashewhneturnar og bŠti­ svo vatninu og vanillunni saman vi­ og hrŠri­ ■ar til ver­ur a­ ■ykku kremi.

á

Baki­ p÷nnuk÷kurnar ˙r deiginu.

Setji­ hverja fyrir sig ß disk (4 stk), setji­ nokkrar skei­ar af berjabl÷ndunni ß hverja, brjˇti­ Ý fernt og helli­ cashew kreminu a­ lokum yfir.

Skreyti­ me­ ferskum berjum.

á

Ůessi rÚttur hentar fˇlki sem hefur gl˙ten og mjˇlkurˇ■ol, sem og ■eim sem ■urfa a­ passa upp ß blˇ­sykurinn.

N˙ ogáau­vita­ geta allir hinir lÝka noti­ :o)

á

á

ááááááááááááá Inga Kristjßnsdˇttir

NŠringar■erapisti D.E.T.

┴rm˙la 44 3.h.

S 8995020

Ůetta netfang er vari­ fyrir ruslrafpˇsti, ■˙ ■arft a­ hafa Javascript virkt til a­ sko­a ■a­

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn