Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

GrŠnmetislasagna Prenta Rafpˇstur

HÚr kemur uppskrift ˙r spennandi uppskriftarbˇk sem ver­ur til s÷lu hÚr ß vefnum eftir helgi.

6 lasagnabl÷­ (spÝnatlasagna)
1 dˇs tˇmatteningar me­ hvÝtlauk
2 gulrŠtur
1 rau­ur laukur
Ż k˙rbÝtur og Ż eggaldin
Spergilkßl, nokkrir kn˙ppar
Blˇmkßl, nokkrir kn˙ppar
6 - 7 sveppir
1 paprika
2 - 3 kubbar frosi­ spÝnat
2 - 3 msk svartar salatˇlÝfur
4 - 5 snei­ar sˇl■urrka­ir tˇmatar
2 msk ˇlÝfuolÝa
1 msk. balsamedik
1 stˇr dˇs kotasŠla
100 g rifinn ostur

á

  1. Skeri­ grŠnmeti­ Ý frekar stˇra bita og marÝneri­ Ý 1 msk af ˇlÝfuolÝu og balsamediki. Setji­ grŠnmeti­ ßsamt marÝneringu og spÝnati Ý ofnsk˙ffu og baki­ Ý ofni vi­ 200 grß­ur Ý um 15. mÝn. (Mj÷g gott er a­ grilla grŠnmeti­, en a­eins meira vesen.)
  2. Helli­ tˇm÷tunum ß p÷nnu og lßti­ malla um stund ■ar til v÷kvinn fer a­ sjˇ­a ni­ur. Kryddi­ sˇsuna eftir smekk. Taki­ grŠnmeti­ ˙r ofninum og blandi­ saman vi­ sˇsuna, setji­ ni­urskorna sˇl■urrka­a tˇmata og ˇlÝfur me­.
  3. Blandi­ saman kotasŠlu og rifnum osti Ý annarri skßl.
  4. Ra­i­ lasagnanu Ý eldfast mˇt. TŠplega helmingur grŠnmetisbl÷ndunnar fer ne­st, svo kemur helmingur af kotasŠlubl÷ndunni, ■ß lasagnabl÷­ (■arf ekki a­ sjˇ­a) og sÝ­an er r÷­in endurtekin. Endi­ ß ■unnu lagi af grŠnmetisbl÷ndu og rÝfi­ svo ost yfir. Gott er a­ strß ■unnu lagi af parmesanosti yfir a­ lokum. Baki­ Ý 170 grß­u heitum ofni Ý 20 - 30 mÝn. Lßti­ standa Ý um 10 mÝn˙tur ß­ur en rÚtturinn er borinn fram.
  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn