Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 
Spjallsvæðið
┴ d÷finni

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Tai Chi getur hjßlpa­ vi­ sykursřki Prenta Rafpˇstur

Nřjar rannsˇknir, ger­ar af Dr. Kuender D. Yang og hans teymi frß Chang Gung Memorial Hospital Ý Taiwan, benda til ■ess a­ ■a­ a­ stunda Tai Chi, efli ˇnŠmiskerfi­ og jafni blˇ­sykursˇjafnvŠgi hjß fˇlki sem a­ hefur sykursřki 2.

Eftir 12 vikna Tai Chi ■jßlfunarprˇgram, haf­i magn A1C verulega lŠkka­, mŠling sem segir til um langtÝma blˇ­sykurjafnvŠgi, bŠ­i hjß konum og k÷rlum me­ sykursřki. Einnig kom fram miki­ auki­ jafnvŠgi T-frumna, sem hjßlpar ˇnŠmiskerfinu a­ halda velli og berjast ß mˇti ˇŠskilegum ÷rverum Ý lÝkamanum.

Fˇlk me­ sykursřki 2, ■arf venjulega a­ eiga vi­ langvarandi og sÝendurteknar bˇlgur Ý lÝkamanum. Erfi­ar Šfingar geta ■vÝ stundum veri­ ska­andi fyrir sykursřkissj˙ka. Tai Chi, sem byggist upp ß flŠ­andi, mj˙kum hreyfingum, hefur aftur ß mˇti bŠtandi ßhrif ß allt blˇ­flŠ­i lÝkamans, hjarta- og lungnaheilsu og samkvŠmt ■essum nřju rannsˇknum einnig styrkjandi fyrir ˇnŠmiskerfi lÝkamans.

Rannsˇknin var framkvŠmd ß 32 einstaklingum me­ sykursřki, bŠ­i konum og k÷rlum. Ůßtttakendur tˇku ■ßtt Ý ■remur, klukkustunda l÷ngum, Tai Chi Šfingum Ý viku, yfir 12 vikna tÝmabil. Augljˇs munur var ß ÷llum ■ßtttakendum eftir ■ennan tÝma, hva­ var­ar ˇnŠmisstyrk, hjarta- og lungnaheilsu, jafnvŠgi og bˇlguvi­br÷g­. Blˇ­sykur hÚlst einnig Ý mun betra jafnvŠgi og almenn heilsa var­ mun betri.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn