Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Fosfrsra gosi Prenta Rafpstur

Samkvmt skrslu sem birtist The Academy of General Dentistry um mnaarmtin mars/aprl er a fosfrsran gosdrykkjunum sem fer einna verst me tennurnar. Fosfrsran eyir glerungi tannanna og arf lti magn til.

Sykurinn gosdrykkjunum hefur oftast veri nefndur sem orsakavaldur, en glerungurinn eyist hratt hj eim sem a drekka miki af gosdrykkjum og a einnig vi sem a drekka sykurlausa gosdrykki.

Tannlknirinn Kenton Ross, segir alla gosdrykki fara illa me tannheilsuna, einnig segir hann sna skjlstinga yfirleitt vera agndofa egar a hann snir eim fram innihald gosdrykkjanna. Hann segir marga gosdrykki innihalda 9-12 teskeiar af sykri og a enn verra s, tannanna vegna, a srumagn gosdrykkjanna geti nlgast srumagn rafhlana.

Gosdrykkir eru blandair me fosfrsru vegna bragkeims sem a hn gefur. Svipaur bragkeimur finnst engifer og strnum. Fosfrsra er aufanleg og ekki dr og v va notu. Hn er notu msa grurburi, votta- og hreinsiefni, t.d. verksmijuhreinsanir. Fosfrsra er einnig notu skipasmastvum til a fjarlga ry af t.d. flutningaskipum. (Sj einnig grein um vatn ea kk.)

Drykkja essum srudrykkjum skemmir ekki einungis glerung tannanna, heldur er hn einnig mjg skaleg heilsu beinanna og getur valdir beinrrnun lkamanum.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn