Heilsubankinn Umhverfi
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Pilla gegn grurhsahrifum jrturdra Prenta Rafpstur

Vi hfum greint fr v hr Heilsubankanum a bf veldur hlnun andrmslofts (sj hr). Samkvmt frtt Morgunblainu er n veri a ra pillu sem kemur veg fyrir vindgang hj km og er a njasta aferin til a vinna mti hlnun loftslags.

Vindgangur jrturdra er talinn valda um 4% grurhsahrifa vegna losunar metans og m bast vi a essi hrif aukist vegna flksfjlgunar og .a.l. aukinnar eftirspurnar eftir kjtvru.

Vsindamenn Hohenheim hsklanum Stuttgart vinna n a v a ra pillu fyrir kr sem dregur r metanframleislunni sem verur til vi meltingu eirra grasi. Pillan kemur veg fyrir a hluti grassins breytist metan og eykur hn v a sama skapi nringarupptku dranna.

Notu eru kvein fubtarefni essu skyni. Drin rannskninni munu f hnefastrar tflur sem sitja vmbinni og dregur hn r metanframleislunni sem orsakast af bakteruflru vambarinnar.

Metan er meira en tuttugu sinnum flugri grurhsalofttegund heldur en koltvsringur og orsakar a einn fimmta af grurhsahrifunum jrinni. ar af bera jrturdr byrg tplega 20% losunarinnar.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn