Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Mismunandi aferir - Leka hsaki (Seinni hluti) Prenta Rafpstur

Sj fyrri grein: (Mismunandi aferir - Leka hsaki)

Heildrnir meferarailar taka heildarsgu skjlstinga sinna (stand alls hssins), hlusta og skr niur ll einkenni, en sjaldnast eru einkennin a sem a eir leggja herslu a leirtta beint. Jafnvel horfa eir framhj sumum einkennum ar sem a au eru augljslega bein afleiing af orskum vandans, samanber vatnslekann.

raun og veru eru einungis far orsakir fyrir jafnvgi heilsunnar. a til su sundir sjkdmsheita, sem eru a mestum hluta bygg einkennalsingum, er hgt a rekja au til einhverra af essum remur orskum.

fyrsta lagi a lkamann (ea hugann), vantar eitthva, t.d. nringu, srefni, ferskt loft, slarljs, st, svefn o.s.frv.

ru lagi a lkaminn (ea hugurinn) hefur of miki af einhverju sem a hann erfitt me a vinna r ea er mengaur af auka- og eiturefnum.

rija lagi a lkaminn (ea hugurinn) hefur ekki ngt fli, hvorki lkamlega n orkulega. Sem kemur veg fyrir a lkaminn vinni rttan htt t.d. hg melting, hg blrs og frumuendurnjun og hg taugabo vi reitum, eins almenn reyta og leii sem a hgja starfsemi.

a er sama hvaa einkenni eru borin upp hj heildrnum meferaraila, alltaf er leita a rt vandans. Gti veri um a ra menga umhverfi, er unni me eiturefni, eru margir streituttir sem a eru truflandi, vinnunni ea sambandinu ea hjnabandinu, hver er lfsstllinn, er vihf ng hreyfing og tivera fersku lofti og slarljsi, er drukkinn ngur vkvi og fram mtti telja spurningar sem a slkur meferaraili spyri a.

Allt eru etta mjg mikilvgir ttir til a halda gri heilsu og ngu jafnvgi til a upplifa sur einkenni. jafnvgi essum ttum geta leitt til mismunandi hrifa lkamsstarfsemina og valdi einkennum, sem f mis sjkdmsheiti.

Til a komast veg fyrir slkt jafnvgi og einkenni (sjkdmsheiti), arf a huga vel a vihaldi lkamans (hssins). Venjulega hugsum vi vel um hbli okkar og eigur og reynum a gera rtt v hva er best a gera til a halda llu sem bestu standi. Vi mlum hsi a utan og innan, vi rfum reglulega og reynum a halda garinum smasamlegum, vi pssum a setja rtta tegund af bensni blana okkar, 95 ea 98 oktan og skiptum reglulega um olusu, en pssum vi ngjanlega vel, a setja rtta fu og btiefni lkamann okkar og pssum vi ngjanlega upp andlega og tilfinningalega heilsu til a halda sttanlegu jafnvgi.

etta er grunnurinn fyrir gri heilsu og gu lfi, en ekki sjkdmaving og meiri lyf gegn llum einkennum. Ef a vi hugsum eins vel um lkamann og vi gerum um veraldlegar eigur okkar, urfum vi ekki a hlaupa um allt hsi me ftur til a taka vi vatninu sem a dropar niur um leka aki rigningardgum. myndast ekki gtin aki hssins (lkamans).

Aftur mti, ef a gtin hafa n egar myndast og droparnir leka (einkennin) niur um aki, er mun rangusrkari lei, a leita a upprunalegu orskinni og laga gtin sta ess a stilla upp ftum til a taka vi dropunum.

Gun sk Diriksdttir
Hmpati
  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn