Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

GrŠnmetisbaka Prenta Rafpˇstur

Botn

1 dl haframj÷l
2 dl heilhveiti
2 msk ˇlÝfuolÝa
1 dl ab-mjˇlk
2 msk kalt vatn

á

A­fer­:á Blandi­ saman ■urrefnum, olÝu og ab-mjˇlk, sÝ­ast vatninu.á HrŠri­ vel og hno­i­.á Geymi­ deigi­ Ý Ýsskßp Ý a.m.k. 30-40 mÝn˙tur.á Fletji­ deigi­ ˙t Ý mˇt, smyrji­ me­ smß ˇlÝfuolÝu og ra­i­ grŠnmetinu ß.á Helli­ sˇsu yfir og baki­ Ý 30 mÝn˙tur vi­ 200░C

GrŠnmeti

1-2 gulrŠtur, sneiddar Ý ■unnar snei­ar
1/2 k˙rbÝtur (zucchini), skorinn Ý bita
5-7 sveppir, ni­ursneiddir
1/2 eggaldin, skori­ Ý ■unnar snei­ar
1/2 bla­laukur, sneiddur Ý ■unnar snei­ar

á

Ůa­ mß skipta ofant÷ldu grŠnmeti ˙t og hafa rau­a e­a appelsÝnugula papriku, tˇmata, blˇmkßl, lauk og spergilkßl o.fl Ý sta­inn.á Steiki­ grŠnmeti­ og kryddi­.

Sˇsa

2 egg
2 1/2 dl mjˇlk e­a ab-mjˇlk

4 dl magur ostur (11%), 2 dl Ý sˇsuna, 2 dl yfir b÷kuna

A­fer­:á Ůeyti­ saman egg og mjˇlk.á RÝfi­ ostinn og blandi­ 2 dl saman vi­. Helli­ yfir grŠnmeti­.á Dreifi­ afganginum af ostinum yfir b÷kuna og setji­ inn Ý ofn.

Gott er a­ábera fram me­ásˇsu ˙r AB mjˇlk.á Blandi­ saman 2 dl AB mjˇlk, salti, pipar, hvÝtlauk (pressu­um) e­a hvÝtlauksdufti, paprikudufti.á Beri­ fram me­ so­num bygggrjˇnum e­a hř­ishrÝsgrjˇnum og fersku salati.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn