Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsíğaMataræğiHreyfingHeimiliğUmhverfiğMeğferğir
 
Spjallsvæðið
Á döfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er viğkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlağ ağ stuğla ağ aukinni meğvitund um holla lífshætti og um leiğ er honum ætlağ ağ vera hvatning fyrir fólk til ağ taka aukna ábyrgğ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiğill, auk şess sem hann er gagnabanki yfir ağila sem bjóğa şjónustu er fellur ağ áherslum Heilsubankans.

Viğ hvetjum şig til ağ skrá şig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viğ şér şá fréttabréfiğ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuği. Şar koma fram punktar yfir şağ helsta sem hefur birst á síğum Heilsubankans, auk tilboğa sem eru í boği fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viğ bjóğum şig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ağ sjá şig hér sem oftast.

Blöğrubólga og jurtir Prenta Rafpóstur

Í framhaldi af grein Blöğrubólga og hómópatía, koma hér nokkrar jurtir og annağ sem ağ geta einnig hjálpağ mikiğ şegar um blöğrubólgu og ağra şvagfærakvilla er ağ ræğa.

Trönuber geta komiğ í veg fyrir ağ bakteríur festi sig viğ şvagblöğruvegginn. Til ağ bakteríur geti sıkt og komiğ af stağ bólgum, şurfa şær fyrst ağ festa sig viğ blöğruvegginn. Ef komiğ er í veg fyrir şetta ferli eru minni líkur á sıkingu. Şví er trönuberjasafi eitt af helstu náttúrulækningameğulum gegn blöğrubólgu og öğrum şvagfærasıkingum. Algengast er ağ drekka safann eğa nota hylki meğ şykkni úr safanum.

Sólber og sólberjasafi hafa mjög sambærilega virkni og trönuber og trönuberjasafi (sjá grein Sólber og blöğrubólga)

Sólhattur (Echinacea) Ákveğin mjög virk efni í sólhattinum styrkja ónæmiskerfiğ og hjálpa şannig líkamanum til ağ verjast sıkingum og vinna á şeim. En sólhatturinn gerir meira, í honum eru einnig efni sem beinlínis ráğast á sıkla og eyğa şeim. Best er ağ taka 10 dropa (Echinacea Tonic) eğa 1 töflu (Echinaforce) á klukkutíma fresti í nokkra daga eğa lengur ef meğ şarf.

Sortulyng (Uva ursi) Í şessari jurt er m.a. virka efniğ arbútín, sem er sıklaeyğandi efni. Sortulyng er sérstaklega áhrifaríkt gegn E.coli bakteríunni. Rannsóknir hafa veriğ gerğar, sem sınt hafa ağ regluleg notkun sortulyngs geti komiğ í veg fyrir blöğrubólgu. Şó şarf alltaf ağ gæta şess ağ taka ekki of mikiğ af sortulyngi, şví şağ getur haft aukaverkanir í för meğ sér, ağeins 15 g af şurrkuğum laufum geta valdiğ  flökurleika og uppköstum. Börnum, ófrískum konum og konum meğ barn á brjósti er ekki ráğlagt ağ nota sortulyng.

Gullhrís (Solidago virgaurea) örvar starfsemi nırnanna, hreinsar şvagleiğara og eykur şar meğ vökvalosun. Gott sem te.

Goldenseal (Hydrastis canadensis) inniheldur efni sem vinnur á bakteríum. Şessi jurt hefur reynst sérstaklega vel gegn algengustu sıklum sem valda blöğrubólgu, ş.e. E.coli bakteríum og Proteus gerlum.

Acidophilus. Mjólkursırugerlar t.d. Lactobacillus acidophilus, Bifidobacterium bifidum og Lactobacillus bulgaricus byggja upp réttan gerlagróğur í meltingarfærum. Bæği er hægt ağ taka şessar bakteríur inn í hylkjum og einnig eru şær í t.d. AB-mjólk, en hylkin eru margfalt sterkari.

C-vítamín. Oft er fólki ráğlagt ağ taka allt ağ 5000 mg af C-vítamíni daglega gegn bráğablöğrubólgu. Sınt hefur veriğ fram á ağ C-vítamín hamlar vöxt E.coli auk şess sem şağ sırir şvagiğ og skapar şannig óhentugri ağstæğur fyrir ákveğnar bakteríur. Ekki ætti ağ nota svo stóra skammta í langan tíma.

Grape seeds extract hefur veriğ kallağ náttúrulegt sıklalyf. Şağ ræğst gegn bakteríusıkingum, sveppasıkingum og jafnvel er talağ um ağ şağ ráği viğ sumar veirusıkingar sem pensilín gerir ekki.

 

.

  Til baka Prenta Senda şetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viğtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræği
Skráning á şjónustu- og meğferğarsíğur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn