Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Grapefruit Seeds Extract (GSE) Prenta Rafpˇstur

Grapefruit seeds extract er unni­ ˙r steinum grape aldins og hefur ■a­ fengi­ vi­urnefni­, nßtt˙rulegt sřklalyf.

Grapefruit seeds extract inniheldur miki­ afá C- og E-vÝtamÝnum og bݡflavˇnˇdum, sem eru andoxunarefni og vernda frumur lÝkamans. ┴hŠttulaust er a­ taka ■a­ til lengri tÝma, en sennilegast er ■ˇ alltaf best a­ hvÝla inn ß milli og taka frekar inn ■egar einkenni byrja a­ sřna sig. ËhŠtt er fyrir bŠ­i b÷rn og fullor­na a­ taka GSE og jafnvel hefur dřrum veri­ gefi­ ■a­ me­ gˇ­um ßrangri.

Grapefruit seeds extract hefur mj÷g vi­amikla virkni, ■a­ hefur t.d. nßtt˙ruleg ˙threinsunarßhrif fyrir lÝkamann og eflir og verndar ˇnŠmiskerfi­ gegn innvortis og ˙tvortis sřkingum. Einnig hjßlpar ■a­ a­ koma ß ßkjˇsanlegu sřrustigi Ý lÝkamanum og er ■vÝ einstaklega gagnlegt vi­ CandÝdasveppasřkingu.

HŠgt er a­ nota Grapefruit seeds extract (GSE) ß mj÷g margan hßtt, bŠ­i innvortis og ˙tvortis. Innvortis hefur ■a­ reynst vel m.a. vi­ meltingarfŠrakvillum, ni­urgangi og matareitrunum. Ůa­ rŠ­st gegn bakterÝusřkingum, sveppasřkingum og jafnvel er tala­ um a­ ■a­ rß­i vi­ sumar veirusřkingar sem pensilÝn gerir ekki. CandÝdasveppasřkingu, ■rusku, sřkingu Ý gˇmi og sÝ■reytu. Einnig vi­ kvefi og flensum, hßlsbˇlgum, eyrnabˇlgum og ennis- og kinnholubˇlgum.

┌tvortis hefur Grapefruit seeds extract reynst m.a. vel vi­ bˇlum, fˇtasveppum, sřkingum Ý h˙­, h˙­sveppum, sßrum, v÷rtum, brenninettlu˙tbrotum, fl÷su, frunsum, hßrl˙s, hlaupabˇlu˙tbrotum og sprungnum v÷rum.

Einnig hefur GSE veri­ nota­ til a­ ■rÝfa tannbursta, skur­arbretti, eldh˙sßh÷ld, nota­ til a­ skola grŠnmeti og ßvexti og til a­ sˇtthreinsa vatn ß fer­al÷gum. ┴samt ■vÝ a­ hŠgt er a­ nota ■a­ sem sprey ß pl÷ntur til a­ komast Ý veg fyrir p÷ddur og lřs.

Rß­legt er a­ taka acidophilus me­ ■egar GSE er teki­, ■ar sem a­ ■armaflˇran gŠti raskast vi­ innt÷ku, sÚrstaklega ef a­ veri­ er a­ taka stŠrri skammta vegna sřkingarßstands.

Au­velt er a­ rugla Grapefruit Seeds Extract (GSE) sem unni­ er ˙r greipßvexti, vi­ Grape Seeds Extract sem unni­ er ˙r vÝnberjum. (sjß grein Grape Seeds Extract)

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn