Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Kj˙klingasumarsalat Prenta Rafpˇstur

═ tilefni af sumarkomunni Ý ReykjavÝk kemur hÚr uppskrift af lj˙ffengu sumarsalati frß henni Sigr˙nu ß cafesigrun.com. Ůa­ er svo gott a­ bor­a miki­ af lÚttu og gˇmsŠtu salati ß sumrin og vi­ getum fari­ a­ Šfa okkur, ■ˇ a­ hitat÷lurnar ß landinu sÚu n˙ ekki spennandi enn■ß.á
Kj˙klingasumarsalat
Fyrir 2

 • 250 gr grillu­ (helst) e­a steikt kj˙klingabringa, rifin Ý strimla. Skinni­ ekki nota­.
 • 1/2 dl rista­ar m÷ndlur (■urrista­ ß heitri p÷nnu Ý 5-10 mÝn˙tur)
 • 1 1/2 dl sellerÝ Ý snei­um
 • 1 msk appelsÝnusafi
 • 1 dl hrein, fitusnau­ jˇg˙rt
 • 1/2 dl r˙sÝnur
 • 1/2 dl aprikˇsur, sneiddar smßtt
 • 1/2 tsk hvÝtlauksduft frß Pottag÷ldrum e­a 1 mari­ hvÝtlauksrif
 • 1/2 tsk svartur pipar
 • 1/2 tsk ground ginger (duft)
 • J÷klasalat
 • 2 tˇmatar, Ý snei­um

  A­fer­:
 • Blandi­ saman kj˙klingi, sellerÝ, aprÝkˇsum og m÷ndlum Ý stˇra skßl.
 • BŠti­ afganginum af hrßefninu ˙t Ý og blandi­ vel saman.
 • KŠli­ Ý Ýsskßp.
 • Setji­ salatbl÷­ og tˇmatsnei­ar ß 2 diska og sÝ­an kj˙klingasalati­ ■ar ofan ß.

  ╔g hef stundum haft mango-karrÝsˇsu me­ ■essu salati og ■a­ passar bara fÝnt:

  Mangˇ-karrÝsˇsa
 • 2 msk mangomauk (mango chutney)
 • 1 tsk karrÝ
 • 2 tsk tamarÝsˇsa
 • 1 dˇs hrein jˇg˙rt, fitulaus
 • HrŠri­ saman og beri­ fram Ý sÚr skßl me­ salatinu
 • Gott me­ grˇfu brau­i e­a jafnvel grˇfu snittubrau­i
 •   Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
   
  Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
  Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
  Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

  © 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn