Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Blettir á viðarhúsgögnum

Oft myndast hvítir, oft hringlaga, blettir á viðarborð, eftir heit ílát eða vatn og einnig dökkir blettir þar sem að sólarljós hefur ekki náð að upplita viðinn.

Til þess að jafna út þessa bletti má t.d. prófa:

  • Ef viðurinn er olíuborinn, að bera majónes á og láta standa í nokkra klukkutíma. Það svo strokið af og viðurinn pússaður eins og venjulega.
  • Eins mætti prófa ýmsar olíur, t.d. ólífuolíu, kókosolíu eða aðrar matarolíur.
  • Ef viðurinn er lakkaður má reyna að bera skóáburð í sama lit og borðið eða pússa með tannkremi eða með messingáburði.
  • Ef þessi ráð duga ekki á lakkaðann flöt, má reyna að strauja yfir blettinn með volgu straujárni og passa að hafa þykkt stykki á milli
Previous post

Byrjun á þjálfun

Next post

Glansandi baðvaskur

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *