Heilsubankinn Hreyfing
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Meferaraili
Kristn Sjfn
Ilmolufringur, Jgakennari, Heilari
Pstnmer: 105
Kristn Sjfn
 
Meferar- og jnustuailar

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

jlfun me stuttum hlum eykur ol Prenta Rafpstur

Njar rannsknir sna a a borgar sig a blanda saman stuttum, kraftmiklum fingum vi mkri og rlegri fingar ea a taka stutt hl milli finga.

rannskninni var ungt flk menntaskla, sem var gtu formi, bei a taka 30 sekndna hlaupaspretti og svo anna hvort a hvla sig ea hjla rlega fjrar mntur. etta tti flki a gera til skiptis.

Eftir aeins tvr vikur hafi 75% eirra tvfalda ol sitt. Samanburarhpur sem tk ekki essa hvld milli sndi enga aukningu oli.

nnur rannskn snir a svona fingarkerfi eykur frni lkamans til a brenna fitu.

Konur rtt yfir tvtugt, voru benar a hjla af krafti fjrar mntur og hvla svo tvr, alls tu sinnum einu. Tveimur vikum sar hafi fitubrennsla eirra aukist um 36% vi klukkustunda jlfun.

  Til baka Prenta Senda etta vin
Frsluskjan
Reynslusgur

Hér getur fólk sent inn sína reynslusögu. Við lærum oft best af reynslu hvors annars.

Hafðu samband

Vandaml og rri

Hér munu birtast lýsingar á vandamálum sem hægt er að vinna með í gegnum líkamsæfingar. Fólk getur sent inn fyrirspurnir og við munum fjalla um hvað viðkomandi getur gert sjálfur og hvert er hægt að leita, til að eiga við tiltekin vandamál

 Hafðu samband 

 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn