Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Svrt hindber Prenta Rafpstur

Nleg rannskn sem ger var af rannsknarteymi fr rkishsklanum Ohio, gefur til kynna a mttur svartra hindberja s mikill og geti au hjlpa barttunni vi krabbamein vlinda og ristli. Niursturnar voru birtar aljlegum fundi The American Chemical Society mars sastlinum.

Prfessor Cary Stoner, Ph.D., leiddi rannsknina, sem ger var rottum, sem hfu veri sktar me krabbameinsvaldandi efnum. Mlingar voru gerar tni xla hj rottunum og bornar saman niurstur. r rottur sem fengu safa r svrtum hindberjum, sndu 60% fkkun xlum vlinda og allt upp 80% fkkun ristilsxlum.

etta eru mun meiri hrif en vi hfum gert okkur vonir um, sagi Stoner og etta gefur miklar vsbendingar og meiri sannanir ess, hve ber eru holl og hve mikil andoxunarefni eru eim, sem vernda frumur lkamans fyrir skemmdum.

Svrt hindber eru rk af A-, C- og E-vtamnum, einnig flnsru og steinefnum, t.d. seleni, sinki og kalki. Vita er samkvmt fjldanum llum af rannsknum nringarinnihaldi berja a au geti verulega hjlpa til a draga r httunni krabbameini og ttu allir a bora ber daglega.

(sj einnig Blber eru g fyrir ristilinn og Futegundir rkar af andoxunarefnum)

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn