Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Ofeldun Prenta Rafpstur

a getur veri mjg varasamt a ofelda mat. Vi mikla eldun ea han hita getur miki magn nringarefna fari forgrum.

Anna sem ber a forast og getur jafnvel veri mjg heilsuspillandi er egar matur brennur hj okkur. etta ber srstaklega a hafa huga n egar aal grilltminn fer hnd.

egar matur er eldaur upp a v marki a hann verur brnn og fer a brenna, breytist efnasamsetning matnum og myndast efni sem eru ekkt fyrir a vera krabbameinsvaldandi.

Grillkjt virist vera httulegast essu sambandi. Sagt er a hlft gramm af brenndu kjti samsvari v eiturmagni sem reykingamaur sem reykir tvo pakka dag andar a sr.

Hafa skal huga a a er ekki bara brennda grillkjti sem inniheldur essi slmu efni, brennt rista brau inniheldur au en ekki sama magni. Einnig matur og jafnvel grnmeti sem vi steikjum pnnu a s ekki tali jafn httulegt.

a fer v best a elda matinn sem styst og vi vgan hita. Best er a neyta grnmetis og vaxta sem mest n ess a elda a, .e. hrtt. Ef a fer illa ykkur er um a gera a gufusja sem mest.

ll ensm og flest vtamn eru afar vikvm fyrir hita og eyileggjast au flest vi eldun. Gtum ess v a vera dugleg a bora hrtt grnmeti. arna koma safarnir gar arfir. (Sj: Hreinir djsar)

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn