Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Burnirˇt Prenta Rafpˇstur

Vi­ fengum eftirfarandi fyrirspurn frß henni Gu­bj÷rgu:

╔g finn ekkert inni ß sÝ­unni ykkar um Arctic root. VŠru­ ■i­ til Ý a­ sko­a ■essa jurt frekar og setja e-n frˇ­leik inn ß sÝ­una.
Takk fyrir frßbŠran frˇ­leiksbanka. Kv. Gu­bj÷rg.

Vi­ finnum fyrir miklum ßhuga fˇlks a­ vita meira um lŠkningajurtir og ■ß sÚrstaklega jurtir sem hŠgt er a­ tÝna hÚr ß landi og nřta.

Burnirˇt (Rhodiola rosea) er jurt sem er frekar algeng ß ═slandi og er stundum k÷llu­ Gullna rˇtin. H˙n finnst um mestallt land en sau­fÚ er ■ˇ mj÷g sˇlgi­ Ý hana ■annig a­ best er a­ finna hana ß svŠ­um sem sau­fÚ­ nŠr ekki til hennar.

Ůa­ er algengur misskilningur a­ ■essi jurt heiti Arctic root, en Arctic root er v÷ruheiti ß sŠnskri framlei­slu fŠ­ubˇtaefnis sem unni­ er ˙r Burnirˇtinni. FyrirtŠki­ Swedish Herbal Institute selur ■ykkni sem unni­ er ˙r jurtinni undir ■essu nafni og hafa ■eir sta­i­ fyrir fj÷lda rannsˇkna ß virkni efnisins og hefur ■essi vara - Arctic root - hloti­ ■rÝvegis ver­laun sem heilsuvara ßrsins Ý SvÝ■jˇ­.

Helstu eiginleikar jurtarinnar eru a­ h˙n vinnur gegn streitu og einbeitingarleysi. Rannsˇknir hafa sřnt a­ h˙n vinnur gegn ■reytu, einbeitingarskorti, og ■rˇttleysi. Einnig hefur komi­ Ý ljˇs a­ h˙n hefur sterk ßhrif ß hormˇnakerfi lÝkamans og hefur h˙n jßkvŠ­ ßhrif ß kynhv÷t karla og kvenna.

Jurtin tilheyrir svok÷llu­um adaptogens, sem er samheiti yfir jurtir sem vinna gegn streitu og svipar henni ■annig til Ginsengs. H˙n hefur ■ˇ ekki hli­arverkanirnar sem sumt fˇlk finnur fyrir ■egar ■a­ tekur ginseng, eins og har­lÝfi og of÷rvun ß taugakerfi­.

Ůa­ sem er sÚrstaklega eftirtektarvert vi­ Burnirˇtina er hversu fljˇtvirk h˙n er. H˙n fer a­ virka og fˇlk getur fundi­ mun ß sÚr innan vi­ tveimur tÝmum eftir innt÷ku.

═ bˇkinni ═slenskar lŠkningajurtir, eftir Arnbj÷rgu Lindu Jˇhannsdˇttur er einnigátala­ um grŠ­andi og bˇlguey­andi ßhrif jurtarinnar.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn