Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

T˙nfÝfill Prenta Rafpˇstur

T˙nfÝfillinn gerir m÷rgum gar­eigendum gramt Ý ge­i ■ar sem hann er ßlitinn hi­ versta illgresi og ska­rŠ­isvaldur. FŠrri vita kannski a­ hann er mikil og gˇ­ lŠkningajurt og meinhollur.

Upplagt er a­ tÝna nřsprottin t˙nfÝfilsbl÷­ og nota Ý sal÷t. Ůegar ■au ver­a stŠrri eru ■au or­in mun beiskari og ekki eins gˇ­. Bl÷­in eru mj÷g nŠringarrÝk og full af kalÝum. Ůau eru gˇ­ vi­ bj˙g ■ar sem ■au eru mj÷g ■vagdrÝfandi.

╔g hef nota­ rˇtina sem sta­gengil kaffis og fˇlk hefur einnig nota­ hana sem kaffibŠti. Rˇtin er stungin upp, hreinsu­ og ■urrku­. SÝ­an er h˙n skorin ni­ur Ý bita sem rista­ir eru Ý ofni og bitarnir svo mala­ir Ý kaffikv÷rn. ╔g bř til nokkurs konar expresso"kaffi" ˙r rˇtinni. ╔g nota expresso kaffik÷nnuna mÝna sem fer beint ß helluna og laga rˇtina Ý henni eins og um kaffi vŠri a­ rŠ­a. Svo hita Úg rÝsmjˇlk og set ˙tÝ - FÝflalatte, geri­ svo vel!!

T˙nfÝfillinn er bitur ß brag­i­. Ůetta bitra brag­ virkjar losun meltingarensÝma og hefur ■annig gˇ­ ßhrif ß meltingu og matarlyst. FÝfillinn bŠtir virkni lifrar og gallbl÷­ru, ÷rvar bris og ins˙lÝnframlei­slu og hefur ■annig gˇ­ ßhrif ß blˇ­sykur.

Gott er a­ nota fÝflate til a­ ■rÝfa ˇhreina h˙­ og hefur tei­ gˇ­ ßhrif ß bˇlur og exem.

HŠgt er a­ nota fÝflamjˇlk ß v÷rtur og lÝk■orn.

Ůar sem t˙nfÝfillinn hefur svona gˇ­ ßhrif ß starfsemi lifrarinnar er gott a­ nota hann Ý afeitrunark˙rum. Einnig er jurtin gˇ­ vi­ har­lÝfi.

T˙nfÝfillinn er me­ ÷llu ska­laus og er engin hŠtta ß ofnotkun hans.

Blˇmin hafa veri­ notu­ til a­ b˙a til fÝflavÝn og veit Úg um konu sem břr til fÝflahunang ˙r blˇmunum.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn