Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsíğaMataræğiHreyfingHeimiliğUmhverfiğMeğferğir
 
Spjallsvæðið
Á döfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er viğkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlağ ağ stuğla ağ aukinni meğvitund um holla lífshætti og um leiğ er honum ætlağ ağ vera hvatning fyrir fólk til ağ taka aukna ábyrgğ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiğill, auk şess sem hann er gagnabanki yfir ağila sem bjóğa şjónustu er fellur ağ áherslum Heilsubankans.

Viğ hvetjum şig til ağ skrá şig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viğ şér şá fréttabréfiğ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuği. Şar koma fram punktar yfir şağ helsta sem hefur birst á síğum Heilsubankans, auk tilboğa sem eru í boği fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viğ bjóğum şig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ağ sjá şig hér sem oftast.

Varasöm leikföng Prenta Rafpóstur

Athygli vekur ağ mikiğ hefur veriğ um innkallanir og ağvaranir vegna slæmrar framleiğslu á leikföngum, undanfariğ.

Fyrr á árinu var şó nokkuğ um fréttir af innköllunum á leikföngum og í síğustu viku voru tvívegis fréttir af slíkum innköllunum.

Annars vegar var um ağ ræğa vörur frá Mattel şar sem dæmi voru um ağ smáir seglar höfğu veriğ ağ losna af leikföngum og gat veriğ mjög hættulegt fyrir börn ağ gleypa şá.

Hins vegar var sagt frá innköllun á leikföngum hjá leikfangakeğjunni Hamleys í Bretlandi, şar sem kom í ljós ağ skartgripir ætlağir börnum innihéldu hættulega mikiğ magn blıs.

Morgunblağiğ sagği í frétt um máliğ, ağ á undanförnu hefğu komiğ upp fjölmörg tilvik, şar sem vörur framleiddar í Kína hafa innihaldiğ ımis efni, í töluverğu magni, sem ekki şykja æskileg.

Besta ráğiğ viğ kaup á leikföngum er ağ leita eftir öryggismerkingum og stöğlum sem sına ağ varan hafi veriğ prófuğ og yfirfarin. Algengastur er svokallağur CE Evrópustağall.

  Til baka Prenta Senda şetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viğtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræği
Skráning á şjónustu- og meğferğarsíğur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn