Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Sveppir og sveppatnsla Prenta Rafpstur

Hundruir sveppategunda er a finna slandi og eru eir alls ekki allir matsveppir. Ef flk tlar a tna sveppi er nausynlegt a vera me ga handbk til a greina tegundir sveppanna og sj hvort eir eru gir til tu.

Margar tegundir matsveppa lifa sambli vi trjtegundir og eru oft nefndir eftir eim. Algengastir eru furusveppir og lerkisveppir og er best a finna vi smrri trn.

Arar tegundir vaxa eingngu graslendi.

Tmi til sveppatnslu nr fr miju sumri og ef tin er g er hgt a tna sveppi langt fram haust.

Gott er a tna sveppi krfu. Ekki skal tna sveppi plastpoka ar sem eir skemmast fljtt, v loft arf a geta leiki um . Taka skal nest um stafinn (stilkinn) sveppnum og sna upp hann, um lei og toga er. annig losnar sveppurinn r jarveginum.

Best er a tna sveppi, nokkrum dgum eftir rigningu, urru veri. er lka mest af eim. a tti a vera kjri a tna sveppi essa dagana ar sem bestu vaxtaskilyrin eru egar rakt hefur veri og hltt.

Best er a tna frekar unga sveppi. Gamlir og strir sveppir eru frekar skemmdir og oft hafa skordr hreira um sig eim.

a arf a hreinsa sveppina fyrir matreislu ea geymslu. Best er a gera a strax og heim er komi v sveppirnir geymast ekki vel, mehndlair. Skera skal nesta hlutann af stafnum (og meira ef arf), bursta skal burt hreinindi og skera burt skemmdir. Gott er a skera sveppinn tvennt, eftir endilngu, til a sj hvort lirfur ea sniglar hafa komist hann.

Algengasta geymsluaferin er frysting og urrkun.

Fyrir frystingu arf a sneia ea saxa sveppina og hita pnnu, vi vgan hita. Vkvinn sem kemur r sveppunum er ltinn gufa upp og hrra skal sveppunum mean. Svo eru eir kldir og a lokum frystir pokum ea boxum.

Vi urrkun er best a sneia sveppina og dreifa eim grind ea grisju. Sveppirnir urfa a vera ornir skraufurrir fyrir geymslu. Ef eir eru harir og stkkir eru eir ngu urrir, en ef eir eru seigir eru eir ekki ngu urrir.

urrkaa sveppi m setja beint t spur og pottrtti en ef a steikja arf a lta liggja bleyti nokkrar klukkustundir fyrir matreislu. Nokku af bragefnum fer t vatni og er v mikilvgt a nota vkvann matreisluna.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn