Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

"Ratatoulle" Prenta Rafpstur

Hr kemur spennandi uppskrift fr Ingu nringarerapista

8 vorlaukar
3 hvtlauksrif
1 grn paprika
1 rau paprika
2 krbtar
4 tmatar
2 eggaldin
100 ml. jmfrarlfuola
2 timiangreinar
2 lrviarlauf
1 rsmarngrein
3 basillauf
2 salvulauf
salt og pipar

Afhi lauk og hvtlauksrif. Laukurinn erskorinn tvennt en hvtlauksrifin eru notu heil.

Skelli paprikunni sjandi vatn 5 mn. annig a hi springi og losni fr. Afhi og fjarlgi kjarnann og skeri vna bita.

Skeri krbt og eggaldin sneiar. Skelli tmtunum sjandi vatn 1 mntu, afhi, skeri tvennt og fjarlgi frin.

Helli lfuolunni stra pnnu og setji allt grnmeti hana, samt llu kryddinu. Setji lok pnnuna og lti krauma 20 mn.

Eftir 20 mnturnar taki i loki af og lti malla fram,ar til allt vatn er gufa upp.

Kryddi me salti og pipar eftir smekk.

Ratatoulle er gott sem melti me llum mat.

Inga Kristjnsdttir

Nringarerapisti D.E.T.

rmla 44 3.h

S 8995020

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn