Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsíğaMataræğiHreyfingHeimiliğUmhverfiğMeğferğir
 
Spjallsvæðið
Á döfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er viğkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlağ ağ stuğla ağ aukinni meğvitund um holla lífshætti og um leiğ er honum ætlağ ağ vera hvatning fyrir fólk til ağ taka aukna ábyrgğ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiğill, auk şess sem hann er gagnabanki yfir ağila sem bjóğa şjónustu er fellur ağ áherslum Heilsubankans.

Viğ hvetjum şig til ağ skrá şig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viğ şér şá fréttabréfiğ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuği. Şar koma fram punktar yfir şağ helsta sem hefur birst á síğum Heilsubankans, auk tilboğa sem eru í boği fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viğ bjóğum şig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ağ sjá şig hér sem oftast.

Fréttatilkynning lyfjafyrirtækis um bóluefni Prenta Rafpóstur

Í ágústmánuği sendi lyfjafyrirtækiğ GlaxoSmithKline frá sér fréttatilkynningu şess efnis, ağ nıtt bóluefni væri komiğ á markağ sem verndar ungabörn gegn svokölluğum rótaveirum.

Ég sagği frá şví hér um daginn ağ í Evrópu gilti bann viğ beinum samskiptum lyfjafyrirtækja viğ neytendur. Şetta bann tekur til dæmis til auglısinga. Şağ er spurning hvort munurinn er einhver á fréttatilkynningu og auglısingu, hvağ şetta varğar.

 

Annağ sem er varhugavert viğ şetta er ağ şarna var lyfjafyrirtæki ağ "auglısa" bóluefni sem heilbrigğisyfirvöld hér á landi telja ekki ağ sé şörf á ağ gefa börnum á Íslandi.

Şessi veirusıking er şekkt hér á landi, en hún er ekki skæğ. Börn sem sıkjast af veirunni verğa dálítiğ veik, şau fá niğurgang, kasta upp og fá hita. Şağ er til ağ börn séu lögğ inn vegna hennar og şá helst vegna vökvataps, en mörg börn koma heldur aldrei undir læknishendur, heldur ná sér af eigin rammleik.

Rótaveirur geta veriğ mjög alvarlegar í löndum şar sem fólk bır viğ slæmt heilbrigğiskerfi og şar sem næringarástand barna er slæmt. Şetta á ağallega viğ í Afríku og í öğrum vanşróuğum löndum.

Şórólfur Guğnason, yfirlæknir á sóttvarnarsviği Landlæknisembættisins segir ekki brınt ağ hefja bólusetningu hér á landi gegn şessari veiru og ağ şağ séu ımis önnur bóluefni sem væri brınna ağ taka upp en şetta.

 

Hver er tilgangurinn meğ şví ağ birta slíka fréttatilkynningu fyrir almenning? Er ekki veriğ ağ hræğa foreldra ağ óşörfu og óbeint veriğ ağ hafa áhrif á, ağ fólk biğji um şetta bóluefni?

Hingağ til hefur şağ veriğ í höndum heilbrigğisstarfsfólks ağ meta hvort şörf er á lyfjagjöfum, şar sem şağ er jú menntağ til şess. En er nú veriğ ağ færa şessa ábyrgğ yfir á almenning, sem skortir şekkingu til ağ taka upplıstar ákvarğanir um máliğ? Er veriğ ağ hvetja til notkunar á lyfjum, şar sem şörfin er ekki til stağar?

  Til baka Prenta Senda şetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viğtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræği
Skráning á şjónustu- og meğferğarsíğur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn