Heilsubankinn Matari
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Rabarbari Prenta Rafpstur

Inga sendi okkur uppskrift af s, r rabarbara og bnunum, sem hljmar trlega spennandi.

a er srstaklega skemmtilegt hva flk er fari a vera hugvitsamt a nota etta aurktaa hrefni ar sem maur lst upp vi a rabarbarinn var nr eingngu notaur sultur og grauta. N sr maur flk nota hann heita rtti, eftirrtti, bkur, s og jafnvel svaladrykki, auk ess sem hann er notaur alls kyns melti me heitum mat.

slandi vex rabarbarinn nr v villtur, en a er ru nr mrgum lndum Evrpu ar sem erfitt er a vera sr ti um hann og liti hann sem eftirstta gavru.

egar g var barn var alltaf fari haustin til a taka upp rabarbara og svo var lagst sultuger af kappi. Hins vegar er um a gera a fara a nta rabarbarann strax og hann fer a spretta v hann er jafnvel betri snemm sumars, hann verur srari egar lur vaxtartmann.

Rabarbarinn vex best rkum og frjum jarvegi slrkum sta, en hann olir vel skugga.

Rabarbarinn er talinn vera gur fyrir meltinguna og hafa blgueyandi hrif.

g uppgtvai sumar, egar g tti ekki strnu a soinn rabarbari ntist frbrlega mat sta strnu. Blandi bara rabarbaramauki (sttu) t matinn lok eldunartma og hann gefur etta fna, frska og lti eitt sra brag, rtt eins og strnusafinn gerir.

Hgt er a frysta rabarbara og er um a gera a britja hann niur haustin, setja passlega stra poka og grpa svo hann eftir hendinni yfir veturinn.

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn