Heilsubankinn Mataræði
ForsíðaMataræðiHreyfingHeimiliðUmhverfiðMeðferðir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er viðkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlað að stuðla að aukinni meðvitund um holla lífshætti og um leið er honum ætlað að vera hvatning fyrir fólk til að taka aukna ábyrgð á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiðill, auk þess sem hann er gagnabanki yfir aðila sem bjóða þjónustu er fellur að áherslum Heilsubankans.

Við hvetjum þig til að skrá þig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum við þér þá fréttabréfið okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuði. Þar koma fram punktar yfir það helsta sem hefur birst á síðum Heilsubankans, auk tilboða sem eru í boði fyrir handhafa Heilsukortsins.

Við bjóðum þig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til að sjá þig hér sem oftast.

Litlir ávaxta- og grænmetispinnar Prenta Rafpóstur
Hægt er að gera margar útgáfur af grænmetis og ávaxtapinnum með því að nota tannstöngla eins og notað er í ostapinna
hér koma nokkrar hugmyndir af pinnum:

 tómatur + gul paprika + agúrka
 agúrka + ólífa
 brokkolí + rauð paprika
 kirstuberjatómatur + ólífa
 agúrka + brokkolí + spínat
 kirsuberjatómatur + rauð paprika + sólþurrkaður tómatur
 gulrót + appelsínugul paprika


 mangóbiti + ananasbiti
 vínber + grænn eplabiti
 vínber + jarðaber
 jarðaber + banani
 bláber + banani
 mango + jarðaber
 ananas + vínber

  Til baka Prenta Senda þetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viðtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræði
Skráning á þjónustu- og meðferðarsíður

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn