Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

Bjgur og kkosola Prenta Rafpstur

Vi fengum eftirfarandi fyrirspurn fr henni Huldu Sif og kemur svari hennar Ingu nringarerapista, hr eftir.

Mig langar til a forvitnast um tvennt. 1.Hvaa r er best gegn bjg? Er e- til v a blanda af eplaediki og vatni hafi e- a segja essum efnum? 2.Varandi inntku kkosolu - arf hn a vera fljtandi ea er lagi a bora hana "hara" beint r krukkunni? Me fyrirfram kk. Kv. Hulda Sif.

Sl Hulda Sif.

a sem gagnast best vi bjg er a reyna a finna orskina fyrir honum og vinna henni :o) Bjgur getur til dmis myndast ef einstaklingur hefur fuol, jist af prteinskorti, borar of mikinn unninn og saltan mat osvfrv.

a er aftur mti alltaf gott a hjlpa lkamanum a losa bjginn og mli g alltaf me gullrs-tei. a fst heilsubunum.

g mli persnulega aldrei me ediki v a eru margir sem ola a illa og a getur sett ara hluti r skorum (t.d. armaflruna).

Hva kkosoluna varar mli g me henni til steikingar en ekki til beinnar inntku. Kkosola er mettu fita a mestu leyti og ess vegna er hn fstu formi. g tel mikilvgara a taka inn ara fitu, .e.a.s. omega fitusrur (lfsnausynlegar fitusrur), fljtandi formi ea belgjum.

Gangi r vel.
Kr kveja.
Inga.

Inga Kristjnsdttir
Nringarerapisti D.E.T.
rmla 44 3.h.
Reykjavk
Tmapantanir sma 8995020 ea
etta netfang er vari fyrir ruslrafpsti, arft a hafa Javascript virkt til a skoa a

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn