Heilsubankinn Matarćđi
ForsíđaMatarćđiHreyfingHeimiliđUmhverfiđMeđferđir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er viđkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ćtlađ ađ stuđla ađ aukinni međvitund um holla lífshćtti og um leiđ er honum ćtlađ ađ vera hvatning fyrir fólk til ađ taka aukna ábyrgđ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiđill, auk ţess sem hann er gagnabanki yfir ađila sem bjóđa ţjónustu er fellur ađ áherslum Heilsubankans.

Viđ hvetjum ţig til ađ skrá ţig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viđ ţér ţá fréttabréfiđ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuđi. Ţar koma fram punktar yfir ţađ helsta sem hefur birst á síđum Heilsubankans, auk tilbođa sem eru í bođi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viđ bjóđum ţig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ađ sjá ţig hér sem oftast.

Litlar brokkolíbökur Prenta Rafpóstur
Botn:

2 dl sesamfrć*
2 dl möndlur*
˝-1 dl hálfsólţurrkađir kirsuberjatómatar frá LaSelva
1 hvítlauksrif
smá himalayasalt

Allt sett í matvinnsluvél og blandađ saman ţar til ţetta verđur ađ vel samanhangandi deigi. Deigiđ er sett í lítil bökuform og inn í kćli. Einnig má setja bökuformin í ţurkkofninn og ţurrka viđ 105*F í 6-8 klst. Ef ţiđ eigiđ ekki ţurrkofn er hćgt ađ setja ţetta inn í venjulegan bakarofn og stilla á blástur og 50*C

Fylling:

2 dl sólblómafrć*, lögđ í bleyti í 2 klst
safi úr 1 lime
1 brokkolí höfuđ, bćđi stilkur og blóm, skoriđ í bita
1 búnt ferskt basil
1-2 hvítlauksrif
1 msk tamarisósa*
1 tsk laukduft
˝ tsk himalayasalt

Allt sett í matvinnsluvél og maukađ saman. Ef ţađ vantar meiri vökva er hćgt ađ bćta smá vatni eđa limesafa útí. Fyllingin er síđan sett í bökubotnana. 

Ofaná:
Hálfsólţurrkađir kirsuberjatómatar frá LaSelva  til ađ skreyta međ.


*fćst lífrćnt frá himneskri hollustu

  Til baka Prenta Senda ţetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viđtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrrćđi
Skráning á ţjónustu- og međferđarsíđur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn