Heilsubankinn Heilsubankinn
ForsaMatariHreyfingHeimiliUmhverfiMeferir
 
Spjallsvæðið
dfinni

Heilsubankinn er vefur um allt er vikemur heilsu okkar og lfshttum. Honum er tla a stula a aukinni mevitund um holla lfshtti og um lei er honum tla a vera hvatning fyrir flk til a taka aukna byrg eigin lfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frttamiill, auk ess sem hann er gagnabanki yfir aila sem bja jnustu er fellur a herslum Heilsubankans.

Vi hvetjum ig til a skr ig pstlista Heilsubankans (hr) og sendum vi r frttabrfi okkar tlvupsti ca. tvisvar sinnum mnui. ar koma fram punktar yfir a helsta sem hefur birst sum Heilsubankans, auk tilboa sem eru boi fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi bjum ig velkomin(n) inn vefinn og hlkkum til a sj ig hr sem oftast.

elileg tengsl lkna og lyfjafyrirtkja Prenta Rafpstur

Vi hr Heilsubankanum, hfum veri a skoa elileg tengsl lyfjafyrirtkja vi almenning og lknastttina, hr landi. Vi erum a sjlfsgu ekki me buri til a fara djpa rannsknarvinnu en frlegt vri a vita hvort slkar rannsknir hafa fari fram hr landi. a er grafalvarlegt ml, ef lyfjafyrirtki geta haft hrif a lyf su notu elilega miklu mli og ef au geta haft hrif hvaa lyf lknar vsa.

Sastlii vor kom fram rannskn Bandarkjunum sem sndi a 94% lkna vru einhvers konar sambandi vi lyfjafyrirtki og var algengast a lknar u frar mltir og lyfjaprufur. Um rijungur lknanna sgust hafa styrki fr lyfjafyrirtkjum til a skja rstefnur ea bta vi sig menntun og 28% lkna hfu fengi greidd laun fr lyfjafyrirtkjum, fyrir a halda fyrirlestra, veita rgjf ea skr sjklinga rannsknir.

ru hvoru hafa birst frttir hr landi um elileg tengsl lkna og lyfjafyrirtkja og vri frlegt a sj niurstur r sambrilegri rannskn hr landi, eins og a ofan greinir.

bandarsku rannskninni kom fram a lknar fengju heimsknir fr "rgjfum" lyfjafyrirtkja allt upp fjrum sinnum viku. ar landi hafa veri gefnar t leibeiningar til lkna um hvernig eir eigi a haga samskiptum snum vi lyfjafyrirtki, til a reyna a koma veg fyrir a lyfjafyrirtkin geti haft hrif kvaranatku lkna.

rtt fyrir a iggur meirihluti lkna essar heimsknir og msar gjafir, sem er tla a hafa hrif lknana til a vsa frekar lyfjum vikomandi fyrirtkis.

A sgn lknis sem er fyrrum "rgjafi" ea slumaur hj lyfjafyrirtki, nota slumennirnir aferir sem eim eru kenndar, til a mynda tengsl vi lknana, s.s. myndir skrifbori eirra af fjlskyldu ea hluti sem tengjast vi hugaml eirra. gegnum samrur um slka hluti, komi eir persnulegum tengslum og ni annig inn lknana.

Margir lknar telja a samband eirra vi lyfjafyrirtkin, hafi ekki bein hrif kvaranatku eirra um vsun lyf en nnur bandarsk rannskn snir a etta hefur bein hrif. Rannsknin sndi a eftir heimskn slumanns lyfjafyrirtkis til 97 lkna, jkst vsun helmings lknanna a lyf sem kynnt var fyrir eim.

Sj einnig:

slr ekki hendina sem fir ig

Evrpsk lyfjafyrirtki vilja afltta banni

Lyfjafyrirtki slandi gru svi?

Frttatilkynning lyfjafyrirtkis um bluefni

  Til baka Prenta Senda etta vin
 
Greinar Pistill dagsins Vitl Frttir
Reynslusgur Uppskriftir Fyrirspurnir og bendingar Vandaml og rri
Skrning jnustu- og meferarsur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rttur skilinn