Heilsubankinn Heimiliğ
ForsíğaMataræğiHreyfingHeimiliğUmhverfiğMeğferğir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er viğkemur heilsu okkar og lífsháttum. Honum er ætlağ ağ stuğla ağ aukinni meğvitund um holla lífshætti og um leiğ er honum ætlağ ağ vera hvatning fyrir fólk til ağ taka aukna ábyrgğ á eigin lífi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem fréttamiğill, auk şess sem hann er gagnabanki yfir ağila sem bjóğa şjónustu er fellur ağ áherslum Heilsubankans.

Viğ hvetjum şig til ağ skrá şig á póstlista Heilsubankans (hér) og sendum viğ şér şá fréttabréfiğ okkar í tölvupósti ca. tvisvar sinnum í mánuği. Şar koma fram punktar yfir şağ helsta sem hefur birst á síğum Heilsubankans, auk tilboğa sem eru í boği fyrir handhafa Heilsukortsins.

Viğ bjóğum şig velkomin(n) inn á vefinn og hlökkum til ağ sjá şig hér sem oftast.

Skağleg efni í nıjum bifreiğum Prenta Rafpóstur

Şağ er ekki bara mengunin frá bifreiğunum sem getur veriğ skağleg heilsu okkar, heldur eru alls kyns efni inni í bílunum sem geta haft slæm áhrif á heilsu okkar.

Bandarísk rannsókn sındi ağ í mörgum bílategundum er ağ finna efni eins og bróm, blı og kvikasilfur, í hlutum eins og mælaborği, gírstöng og í stıri.

Şeir sem kaupa sér nıjan eğa nılegan bíl ættu ağ lofta vel út og şrífa bílinn vel ağ innan. Einnig er eigendum nırra bíla ráğlagt ağ leggja şeim í skugga, şar sem hitinn frá sólinni leysir slæmu efnin úr læğingi. Şağ getur veriğ ağ gerast í allt ağ şrjú ár eftir framleiğslu bílsins.

Bílarnir sem komu verst út úr rannsókninni voru Kia Sorento, Mazda 3, Toyota RAV4, Toyota Yaris og Subaru Forester.

Şeir sem komu best út voru BMW X3, Honda CRV, Suzuki Grand Vitara, Suzuki Liana og Volvo S40.

(Blağiğ greindi frá)

  Til baka Prenta Senda şetta á vin
 
Greinar Pistill dagsins Viğtöl Fréttir
Reynslusögur Uppskriftir Fyrirspurnir og ábendingar Vandamál og úrræği
Skráning á şjónustu- og meğferğarsíğur

© 2006 Heilsubankinn - Allur réttur áskilinn