Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Efni ˙r grŠnu tei og sÝtrusßv÷xtum - hŠttuleg samsetning Prenta Rafpˇstur

Fram kemur ß vef Umhverfisstofnunar a­ danska matvŠlastofnunin hefur vara­ vi­ hŠttulegum megrunar- og neysluv÷rum sem Štla­ar eru Ý■rˇttafˇlki.

V÷rurnar innihalda bŠ­i synephrin og koffÝn og saman geta ■essi efni haft mj÷g neikvŠ­ ßhrif ß hjarta- og Š­akerfi­, mi­taugakerfi­ og stu­la­ a­ bein■ynningu.

Ůessar v÷rur eru banna­ar bŠ­i hÚr ß landi og Ý Danm÷rku en ■a­ vir­ist samt ekki nˇg til a­ koma Ý veg fyrir a­ fˇlk geti nßlgast ■Šr.

Fˇlk sÚr ■essi efni ß innihaldslřsingu sem anna­ hvort undir sÝnum rÚttu n÷fnum, koffÝn/coffein/koffein og synaphrin/synefrin, en einnig geta ■au veri­ sett fram sem sÝtrusßvextir og grŠnt te (Citrusfrugter/Citrus aurantium/Citrus fruits og Gr÷n the/Green tee).

Ůa­ er hvorki hŠttulegt a­ drekka grŠnt te nÚ bor­a sÝtrusßvexti en hins vegar er a­ finna Ý ■essum v÷rum miklu meiri styrk efna sem unnar eru ˙r ■essum v÷rum, heldur en vi­ fßum vi­ beina neyslu ß ■eim og Ý ■essari samsetningu getur ■a­ veri­ hŠttulegt heilsu okkar.

Nßnari upplřsingar er hŠgt a­ fß hjß Brynhildi Briem hjß Umhverfisstofnun, Ý sÝma: 591 2000.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn