Heilsubankinn Heimili­
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Unglingsst˙lkur vilja lÝkjast fyrirmyndum Ý tˇnlistarmyndb÷ndum Prenta Rafpˇstur

Eva Har­ardˇttir og Ingunn ┴sta Sigmundsdˇttir sendu inn grein Ý Morgunbla­i­ um daginn sem fjalla­i um rannsˇknarefni ■eirra til BA prˇfs Ý uppeldis- og menntunarfrŠ­i vi­ Hßskˇla ═slands.

Rannsˇkn ■eirra beindist a­ lÝkamsÝmynd Ýslenskra unglingsst˙lkna og hvernig h˙n tengist ˙tliti kvenna Ý fj÷lmi­lum og ■ß sÚrstaklega Ý tˇnlistarmyndb÷ndum.

Ni­urst÷­ur rannsˇknarinnar voru Ý takt vi­ ■a­ sem erlendar rannsˇknir hafa sřnt. Ni­urst÷­urnar bentu til a­ slŠm lÝkamsÝmynd unglingsst˙lknanna tengdist samanbur­i ß ˙tliti ■eirra vi­ ˙tlit ß fyrirmyndum ■eirra Ý fj÷lmi­lum og voru tengslin sterkust ß milli ■ess a­ bera sig saman vi­ ■essar fyrirmyndir og ■ess a­ vilja breyta eigin ˙tliti Ý samrŠmi vi­ ˙tlit kvennanna Ý tˇnlistarmyndb÷ndunum.

Ůa­ komu hins vegar ekki fram nein tengsl ß milli ßhorfstÝma ß tˇnlistarmyndb÷ndin og ßhrifa ß lÝkamsÝmyndina, sem segir a­ ■a­ er ekki nˇg a­ takmarka ßhorfstÝma hjß b÷rnunum heldur ■urfum vi­ sem foreldrar a­ velta fyrir okkur hva­ b÷rnin eru a­ horfa ß og rŠ­a vi­ ■au um ■Šr fyrirmyndir sem bera fyrir augu ■eirra Ý fj÷lmi­lum.

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn