Heilsa

Umferðarhávaði hættulegur heilsunni

Aukinn hávaði í umhverfinu hefur áhrif á heilsuna og er umferðarhávaðinn verstur.

Ein afleiðingin af aukinni hávaðamengun er aukin áhætta á kransæða- og hjartasjúkdómum.

Alþjóða heilbrigðismálastofnunin, WHO, komst að þessu eftir að þeir báru saman fjölmargar niðurstöður rannsókna sem gerðar hafa verið um samhengi búsetu og hávaða.

Við aukinn umferðarhávaða aukast streituhormón í líkamanum sem leiðir til aukinnar áhættu á heilsubresti. Steituhormónin eru kortisol, adrenalín og noradrenalín.

Einkum er hávaði að nóttu til hættulegur.

Previous post

Túrverkir

Next post

Veikindi eða þorsti?

No Comment

Leave a reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *