Heilsubankinn MatarŠ­i
ForsÝ­aMatarŠ­iHreyfingHeimili­Umhverfi­Me­fer­ir
 

Heilsubankinn er vefur um allt er vi­kemur heilsu okkar og lÝfshßttum. Honum er Štla­ a­ stu­la a­ aukinni me­vitund um holla lÝfshŠtti og um lei­ er honum Štla­ a­ vera hvatning fyrir fˇlk til a­ taka aukna ßbyrg­ ß eigin lÝfi og heilsu.

Vefurinn er rekinn sem frÚttami­ill, auk ■ess sem hann er gagnabanki yfir a­ila sem bjˇ­a ■jˇnustu er fellur a­ ßherslum Heilsubankans.

Vi­ hvetjum ■ig til a­ skrß ■ig ß pˇstlista Heilsubankans (hÚr) og sendum vi­ ■Úr ■ß frÚttabrÚfi­ okkar Ý t÷lvupˇsti ca. tvisvar sinnum Ý mßnu­i. Ůar koma fram punktar yfir ■a­ helsta sem hefur birst ß sÝ­um Heilsubankans, auk tilbo­a sem eru Ý bo­i fyrir handhafa Heilsukortsins.

Vi­ bjˇ­um ■ig velkomin(n) inn ß vefinn og hl÷kkum til a­ sjß ■ig hÚr sem oftast.

Baka­ rˇtargrŠnmeti Prenta Rafpˇstur

Í þennan rétt er hægt að nota hvaða rótargrænmeti sem er.

Um að gera að velja bara það sem ykkur finnst best og ekki vera hrædd við að prufa nýtt grænmeti.

Notið t.d. sætar kartöflur, kartöflur, rófur, rauðrófur, sellerýrót, fennel og allar tegundir af lauk.

Endilega reynið að ná ykkur í lífrænt grænmeti ef mögulegt er.

Uppskriftin getur til dæmis verið svona:

1 stór sæt kartafla
1 rauðrófa
½ sellerýrót
nokkur hvítlauksrif
4 msk extra virgin ólífuolía
1 tsk gott karrý
smá jurtasalt

Afhýðið og skerið grænmetið í bita.

Hafið sætu kartöfluna í stærri bitum en hitt grænmetið.

Það er vegna þess að þær þurfa styttri eldunartíma en rauðrófurnar og sellerýið.

Afhýðið hvítlauksrifin.

Skellið þessu öllu saman í eldfast mót, stráið kryddinu yfir og hellið svo oíunni yfir á eftir (ekki spara olíuna).

Bakið svo í ofni, við tæplega 200°c í ca. 30 mín. (fer eftir því hve gróft þið skerið grænmetið).

Borðið sem meðlæti, eða eitt og sér.

Þetta er líka sniðugt í nestisboxið daginn eftir :o)

 

Inga Kristjánsdóttir

Næringarþerapisti D.E.T.

Ármúla 44  3.h.

S 8995020

Ůetta netfang er vari­ fyrir ruslrafpˇsti, ■˙ ■arft a­ hafa Javascript virkt til a­ sko­a ■a­

 

  Til baka Prenta Senda ■etta ß vin
 
Greinar Pistill dagsins Vi­t÷l FrÚttir
Reynslus÷gur Uppskriftir Fyrirspurnir og ßbendingar Vandamßl og ˙rrŠ­i
Skrßning ß ■jˇnustu- og me­fer­arsÝ­ur

© 2006 Heilsubankinn - Allur rÚttur ßskilinn